bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá Spurning...
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Jæja nú fer að styttast í sumar og mig er farið að langa að fá mér BMW... en vegna uppeldis hef ég bara verið í grjónunum (no offence)... maður er að reyna að snúa við blaðinu og eins og áður segist hef ég bara verið í þessu hálf-mátlausa Japanska dóti. það sem mig vantar að vita er hvort þið sem eruð fróðari og reynslumeiri um þessa bíla getið gefið mér ráðleggingar um hvernig græju maður ætti að fá sér? :shock:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
það fer að sjálfsögðu eftir því að hverju þú ert að leita því BMW framleiðir bíla sem spana allt frá littlum (ömmubílum) uppí stóra lúxusbíla og sportbíla. Svo hefuru auðvita úr svo mörgum vélum að velja, hvernig aukabúnað þú villt, sport eða comfort bíl, sparneitinn eða offroad. Það kemur eigilega allt til greina frá þessum SNILLINGUM :D

Ég fæ mér BMW aftur það er pottþétt :!: , bara að redda peningum :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hehe
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
já reyndar :) ég er að leita sennilega að leita mér af einhverju medium bara ;) ekki of dýrum en væri ekkert verra ef dótið kæmist áfram :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það fer allt eftir hverju þú sækist í bíl, BMW er með nokkuð breitt úrval og fer það eftir smekki hvers og eins hvernig bíl hann fær sér. Myndi mæla með 6 cyl. eða meira. :D

ps. var búinn að skrifa þetta, gleymdi að pósta þessu fyrr en allt í einu. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Það er aðeins í einstaka tilvikum sem BMW kemst ekki áfram... :wink:

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hehe já segjum sem svo að maður byrjaði í sexu eða jafnvel áttu og vildi hafa smá power, en hefði ekki mikið á milli lófana hvaða týpu mynduð þið mæla með eða jafnvel vitið um sem verða falir í sumar?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Það er til fullt af bílum, en hvað ertu að tala um mikinn pening?
ef þú ert með 1 milljón er hellingur af bílum til, en ef þú ert að tala um 500.000kr þá er úrvalið töluvert minna!

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ég var að hugsa jafnvel nær 500 en fyrir rétta bílinn er nátturulega til bankinn ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Þú hefur þá mesta möguleika á að finna E-30 eða E-34 bíla gætir kannski fundið 320 E-36 bíl

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
EF þú leitar vel og lengi, gæturðu fundið fínan E30 325 fyrir þennan pening. Síðan gæturðu keypt þér eins og uri segir E36 320 og þá líklega svona 92-94.
Eða smá lán og einhvern af þessum 325 sem eru allt í einu til sölu hérna á spjallinu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: takk...
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
þakka skjót og góð svör ;) þá hefur maður nokkra mánuði til að safna og melta þetta :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group