bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 15:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: 730I E38, 1995 seldur
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi gæðingur fæst keyptur.

1995 730i E38
3.0l v8 218hö
ssk
svartur/svartur
ekinn 314k (újéé)

búnaður inniheldur m.a
svart leður
lúgu tvívirka sem og rafdrifna
digital miðstöð.
16" álfelgur og vetrardekk, (hálfslitin)
ástand og almennar uppls.

bíllinn er í furðu góðu ástandi myndi ég segja, meðað við aldur og akstur.
lýtur ótrúlega vel út að innan.
keyrir alveg eins og draumur.. og í raun alveg eftirtektavert hversu þéttur og solid hann er í akstri.
allir pixlar í lagi í mælaborði (fyrir utan miðstöð)
lúgan virkar, allar rúður virka, fjarstýrðu samlæsingarnar virka og flr sem yfirleitt virkar ekki

bíllinn er svosum nokkuð snyrtilegur í útliti, en hann er með skellu að framan, og dældaða vinstri afturhurð.
einnig er byrjað að bera aðeins á ryði neðst á hurðum og samskeytum, en þetta er bara yfirborðsryð sem þyrfti að bletta í.

annars er þetta bara góður bíll, sem er tilbúinn beint í fulla notkun, ég kíkti með hann í skoðun 08.02.2010 og fékk bíllinn 2 athugasemdir, v/stýrisenda v/m, og afturgorm H/M

ég set á bílinn 400k, og gegn staðgreiðslu fæst hann á 350.

ég veit að bíllinn var svo gott sem gefinn hérna á þessu spjalli fyrir stuttu, en sú upphæð var ekki í neinu raunhæfu samhengi við það sem þessir bílar hafa almennt verið að fara á. sú upphæð sem ég er að biðja um er afar sangjörn fyrir fullkomnlega keyrandi E38.

:edit: bætti inn flr myndum

Image
Image

Image
Image

Image
Image
Image

s:8446212

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Wed 10. Feb 2010 20:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 730I E38, 1995
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 20:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Jan 2010 20:39
Posts: 8
Mjög flottur hjá þér, leðrið er eins og nýtt!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 730I E38, 1995
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 13:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
klárlega meira virði en það var sett á hann um daginn, 350 tel ég vera mjög gott verð ef það er ekki meira að honum en þetta :shock:

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 730I E38, 1995
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er svona svipað verð og fyrir sömu árgerð af corollu e-h álíka bíl :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 730I E38, 1995
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
búinn að fá mikið magn af skiptitilboðum,

er ekki að leytast eftir skiptum á sléttu, skoða að taka bíl upp í, annars er ég frekar til i að gefa stgr afslátt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessa eðalbifreið er að sjálfsögðu seld

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 09:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
íbbi_ wrote:
þessa eðalbifreið er að sjálfsögðu seld


Það var ekki lengi gert!

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Þessi fór í góðar hendur, sá hann áðan með helling af þrifnaðar og bón vörum afturí :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group