bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Væri gaman að sjá hvað fer mest í ykkur.

Hjá mér í E39 M5
Takkarnir fyrir miðstöðina (þarf að ýta þúsund sinnum á báðum megin til að fara úr hot í cold)
Flöskuhaldararnir eru algjörlega tilgangslausir
Ekki geymsluhólf á milli framsætana (undir armpúðanum)

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Engin vél í húddinu til að setja í gang.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
gstuning wrote:
Engin vél í húddinu til að setja í gang.


x2

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
beyglaður .. smáatriði fyrir mér :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Hann er svo aldraður að hann lætur mig ekki vita ef ég gleymi að slökkva ljósin.....

Engir glasahaldarar.....

Other than that..... AWESOME!!! 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. May 2008 22:47
Posts: 333
Location: Reykjavík
brak í ölllu :!:

_________________
BMW e30 325i sedan - Seldur
BMW e46 328i sedan - Seldur
Mazda Rx7 FD - Í notkun
Flickr - Arnar Leví
Image
RX7 by Arnar Leví, on Flickr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það sem pirrar mig mest er hvað Bilstein er dýrt í E28 :lol:
80.000 kr fyrir báða framdemparana...... :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það sem fer mest í taugarnar á mér er að ég á engan BMW sem fer í taugarnar á mér!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
srr wrote:
Það sem pirrar mig mest er hvað Bilstein er dýrt í E28 :lol:
80.000 kr fyrir báða framdemparana...... :shock:


Hvað færðu eiginlega marga E28 fyrir þann pening?!??!?!?!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 20:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
jon mar wrote:
Hann er svo aldraður að hann lætur mig ekki vita ef ég gleymi að slökkva ljósin.....


Já þetta er bara pirrandi, samt aldrei orðið rafmagnslaus út af þessu, YET. En samt fáranlega böggandi þegar maður er komin inn og alveg... slökkti ég örugglega ljósin á bílnum....

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bimmer wrote:
srr wrote:
Það sem pirrar mig mest er hvað Bilstein er dýrt í E28 :lol:
80.000 kr fyrir báða framdemparana...... :shock:


Hvað færðu eiginlega marga E28 fyrir þann pening?!??!?!?!

Hehehe....

Ég veit allavega um 2-3 hér og þar á landinu sem fást fyrir minna en það sem Bilstein kostar. :whistle:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 20:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
jon mar wrote:
Hann er svo aldraður að hann lætur mig ekki vita ef ég gleymi að slökkva ljósin.....

Minn lætur mig stundum vita og stundum ekki fer eftir því hvernig skapi bíllinn er í. Þá kemur upp "Licht an?" á skjánum.

Mér finnst ágætt að nota bara hólfið milli sætana fyrir drykki, 0.5l flaska smellpassar þar ofaní.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 20:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Grétar G. wrote:
Takkarnir fyrir miðstöðina (þarf að ýta þúsund sinnum á báðum megin til að fara úr hot í cold)

Virkar ekki að halda inni takkanum til að láta hitastigið rúlla niður? Eða var það drullu hægt líka?

Annars er ég alltaf með miðstöðina einhverstaðar á milli 19-22°c, þannig að þetta böggar mig ekki. Svo stutt að fara upp og niður.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 21:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Vantar alvöru glasahaldara, ekki eðlilegar festingar fyrir rúðurþurkunar, ekki með cruise control.


Last edited by Freyr Gauti on Mon 08. Feb 2010 21:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Snilldar þráður.

Pirraði mig stundum að geta ekki slökkt ljósið í skottinu á E30 þegar það er opið en fann ráð við því.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group