bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 09:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: vinnur?
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 04:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
er að spá, hvort er létara að fá vinnu við bílaspraurun eða bifvélavirkjun?
og hvort er oftast betur launað? :?
er nefnilega að velja hvort ég ætti að læra og þessar tvær starfsgreinar hef ég áhuga á :mrgreen:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 04:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Bæði fáranlega erfitt eins og staðan er núna.

Frændi minn til dæmis fær bara mánaðarsamning sem er svo framlengdur ef þarf :thdown:

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 06:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Vlad wrote:
Bæði fáranlega erfitt eins og staðan er núna.

Frændi minn til dæmis fær bara mánaðarsamning sem er svo framlengdur ef þarf :thdown:


Og hvort er hann bifvélavirki eða bílamálari?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Málarinn er allavega styttra nám

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Danni wrote:
Vlad wrote:
Bæði fáranlega erfitt eins og staðan er núna.

Frændi minn til dæmis fær bara mánaðarsamning sem er svo framlengdur ef þarf :thdown:


Og hvort er hann bifvélavirki eða bílamálari?


Málari.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þú hefur ekkert skoðað bifreiðasmíðina?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
John Rogers wrote:
Málarinn er allavega styttra nám

vissi það nú :D

John Rogers wrote:
Þú hefur ekkert skoðað bifreiðasmíðina?

jú en ekkert svakalega sko :? er létt að fá vinnu í því? og hvað er maður oftast að gera? og hvaða vinnu staðir eru helstir sem maður fær vinnu í við það?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er engin gósent tíð í þessum bransa, ætli úrvalið af vinnu sé ekki bara svipað,

ég myndi segja að málararnir séu að þéna meira, minnst á dagvinnuni samt

þú þarft að kynna þér þessi störf miklu betur áður en þú áhveður hvort þú villt læra, þú þarft að vita hvort á við þig

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 13:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
íbbi_ wrote:
það er engin gósent tíð í þessum bransa, ætli úrvalið af vinnu sé ekki bara svipað,

ég myndi segja að málararnir séu að þéna meira, minnst á dagvinnuni samt

þú þarft að kynna þér þessi störf miklu betur áður en þú áhveður hvort þú villt læra, þú þarft að vita hvort á við þig

jamm :/ en þessar tvær greinar eru í uppáhaldi hjá mér, hef alltaf haft rosalega gaman að því að figta í vélum og alskonar þannig lagað og er með gríðarlegan áhuga á bílum. =bifvélavirkinn :D

en síðan hef ég alltaf verið sjúklega mikið að teikna, mála og alskonar svoleiðis og þá þegar ég sá að það væri að kenna þetta í borgó þá kom það sterkt inn :D = bílasprautun :)

þarf líka barað fá eh sem vinnur við þetta og koma með skíringu hvað er oftast verið að gera, og alskonar uplisingar :D


þannig ef eh hér vinnur við bílamálun eða er bifvélavirki þá endilega að fræða mig :mrgreen:
(afsakið ef það eru eh stafsetningar villur er lesblyndur :? )

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hefði einmitt haldið að það væri meira að gera í almennum bílaviðgerðum núna heldur en t.d 2007.. nema fólk sé farið að gera meira við bílana sína sjálft.

Fólk hlýtur að halda meira í gömlu bílana sína

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
einarsss wrote:
Hefði einmitt haldið að það væri meira að gera í almennum bílaviðgerðum núna heldur en t.d 2007.. nema fólk sé farið að gera meira við bílana sína sjálft.

Fólk hlýtur að halda meira í gömlu bílana sína



Kemur aftur á móti að það er minna af peningum til að gera við fyrir

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vinnur?
PostPosted: Fri 12. Feb 2010 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
einarsss wrote:
Hefði einmitt haldið að það væri meira að gera í almennum bílaviðgerðum núna heldur en t.d 2007.. nema fólk sé farið að gera meira við bílana sína sjálft.

Fólk hlýtur að halda meira í gömlu bílana sína




Ég er búinn að vera vinna síðastliðin tvö ár á bílaverkstæði hérna í eyjum og það er alveg fáránlegt stundum hvað fólk er að eyða miklu í gömlu bílana sína. Það er allavega óhætt að segja það að fólk heldur í eldri bíla, bíla upp að svona milljón.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group