bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 400 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18 ... 27  Next
Author Message
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hellings vinna framundan :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Ekki mikið eftir af bílnum

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Er ekki betra að reyna finna sér annað heillegra boddý og swappa dótinu á milli?

Engin smá vinna framundan hjá þér

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Þið eruð Ágætir strákar.

Það að skera úr bíl og sjóða í hann er ekkert erfiðara en að swappa eða skipta um drif o.s.frv...

Þetta er bara spurning um að kunna og hafa aðstöðu og tæki til þess. Það hvarflar ekki að mér að fara að leita mér að annari skel. Þetta er bíllinn minn, og hann verður bara meira bíllinn minn fyrir vikið þegar ég verð búinn að þessu.

Þetta er bara partur af prógraminu að gera upp bíl, og mér leiðist þetta ekki... Allavega ekki enn sem komið er :)

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
þetta er andinn!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Flott að nenna þessu :thup: þarf að fara að kíkja á þetta hjá þér, þarf að fá smá uppl hjá þér :wink:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þú verður þá að gera þetta 100% og ekkert hálfkák

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
einarsss wrote:
þú verður þá að gera þetta 100% og ekkert hálfkák


best væri að pússa svo upp allan vélasalinn og sprauta hann

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Ég er í skúrnun núna Tinni, getur kíkt á mig :wink:

Og já einar. Það kemur ekkert annað til greina en að gera þetta uppá 10! Ef að ég ætlaði ekki að gera þetta almennilega þá hefði ég ekki byrjað á þessu, þar sem fæst af þessu sást áður en ég byrjaði að rífa og skera.

Vélasalurinn verður allur pússaður upp og sprautaður sem og gólfið;)

Það er bara gaman að þessu. Maður verður að prófa að gera þetta eins og allt annað ;)

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
pacifica wrote:
Ég er í skúrnun núna Tinni, getur kíkt á mig :wink:

Og já einar. Það kemur ekkert annað til greina en að gera þetta uppá 10! Ef að ég ætlaði ekki að gera þetta almennilega þá hefði ég ekki byrjað á þessu, þar sem fæst af þessu sást áður en ég byrjaði að rífa og skera.

Vélasalurinn verður allur pússaður upp og sprautaður sem og gólfið;)

Það er bara gaman að þessu. Maður verður að prófa að gera þetta eins og allt annað ;)


Hvar er skúrinn þinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
pacifica wrote:
Ég er í skúrnun núna Tinni, getur kíkt á mig :wink:

Og já einar. Það kemur ekkert annað til greina en að gera þetta uppá 10! Ef að ég ætlaði ekki að gera þetta almennilega þá hefði ég ekki byrjað á þessu, þar sem fæst af þessu sást áður en ég byrjaði að rífa og skera.

Vélasalurinn verður allur pússaður upp og sprautaður sem og gólfið;)

Það er bara gaman að þessu. Maður verður að prófa að gera þetta eins og allt annað ;)


Hvar er skúrinn þinn


Bara heima hjá mömmu og pabba, í hafnarfirði.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
pacifica wrote:
Ég er í skúrnun núna Tinni, getur kíkt á mig :wink:

Og já einar. Það kemur ekkert annað til greina en að gera þetta uppá 10! Ef að ég ætlaði ekki að gera þetta almennilega þá hefði ég ekki byrjað á þessu, þar sem fæst af þessu sást áður en ég byrjaði að rífa og skera.

Vélasalurinn verður allur pússaður upp og sprautaður sem og gólfið;)

Það er bara gaman að þessu. Maður verður að prófa að gera þetta eins og allt annað ;)


ok næs ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Þetta er alvöru... ég veit hvað svona ryðbætingar eru leiðinlegar, en já bara vanda vel til verka þá endist þetta eitthvað... ég myndi bara kaupa heila plötu og fá lánaðar klippur einhvernstaðar. Bara fá rétt efni í þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
vá hvað þið getið vælt yfir smá riði strákar:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 21:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
hvað kostar að láta sandblása svona?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 400 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18 ... 27  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group