M635csi.. já... það gæti alveg verið að maður færi út í það

Ef maður kemur með M5 bílinn til Íslands, þá er það sterkur möguleiki að maður flytji dótið á milli.....
Það er svona það sem er að gerjast í hausnum hjá manni þessa daganna.
Var alltaf að spá í að setja S102 mótor í 6-una, þ.e. M30 með túrbínu úr 745i bíl. Ég keypti hvíta 745i bílinn með það í huga, en hætti við að setja hana beint í eftir að þjappan mældist frekar slöpp á 2 cyl í honum. Hann er líka með L-jetronic innspýtinguna, og bara 3.3L vél. Betra að nota Motronic kerfið úr nýrri 745i bílunum. Þeir eru líka með "knock sensora".
Btw, er að klára að gera 745i bílinn minn til fyrir veturinn, læst drif, nýja dempara (bilstein sport), nýjar bremsur... og svo það sem er búið að bíða smá eftir, ... upgrade á turbo-ið, c.a. 400hp. Hihih, ég verð einsog barn í sandkassa. Er kominn með allt til þess, búinn að setja kubbinn í, rising rate fuel pressur regulator, blueprintaða injectora, wastegate upgrade, adjustable boost selector, fuel mixture indicator (oxygen sensor) og er að fara út að ná í það síðasta.. turbo mæli (VDO).
Jæja, best að hætta að monta sig,
Sæmi
http://www.islandia.is/smu/structure/index.html heimasíðan mín
http://www.viinikellari.com/745/intro.htm fyrir þá sem vilja skoða 745i tuning