bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er náttúrulega á endanum smekksatriði.. en ef ég væri að spreða færi í ég í JURA,

Image

Að því að ég var á budgeti fór ég í Borsch vél.

Image

Nespresso er bara Instant, það getur vel verið að mönnum finnist þetta gott, en þetta er ekki það sem almennt er kallað Kaffi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
fart wrote:
S.s. Nespresso er fín fyrir rúnkara :lol: (single menn og konur)..

:thup: :lol:

aha,, þessvegna er arnibjörn einn af þeim sem hefur ekkert hvartað með harðsperrur í höndunum :o


Ég vil meina að það sé fínu formi að þakka.... ekki excessive rúnki :lol:

En ég get hinsvegar ekki verið sammála Fart.... bæði þá er þetta ótrúlega einfalt og mjög gott

Ps. Það eru svona Jura vélar hérna í vinnunni, á ekki breik í Nespresso'ið sem ég fæ mér á morgnanna :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nespresso er mega gott

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
fart wrote:
S.s. Nespresso er fín fyrir rúnkara :lol: (single menn og konur)..

:thup: :lol:

aha,, þessvegna er arnibjörn einn af þeim sem hefur ekkert hvartað með harðsperrur í höndunum :o


Ég vil meina að það sé fínu formi að þakka.... ekki excessive rúnki :lol:

En ég get hinsvegar ekki verið sammála Fart.... bæði þá er þetta ótrúlega einfalt og mjög gott

Ps. Það eru svona Jura vélar hérna í vinnunni, á ekki breik í Nespresso'ið sem ég fæ mér á morgnanna :)


Þú ert alveg að misskilja þetta Árni. Þér finnst Nespresso gott en kaffi vont. Það sem kemur úr JURA vélinni er Kaffi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Já árni þér finnst kaffi vont. :)

Annars hef ég tekið eftir því að menn annaðhvort elska eða hata nespresso og þetta er sýnist mér svipað stundum og BMW er betra en Benz

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sagði ég einhversstaðar að mér þætti kaffi vont?

Ég sagði bara að kaffið í vinnunni ætti ekki breik í Nespressoið, sagði aldrei að það væri vont :wink:

Ég veit að þetta er ekki sami hluturinn, allt í lagi að bera þetta saman samt.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
Sagði ég einhversstaðar að mér þætti kaffi vont?

Ég sagði bara að kaffið í vinnunni ætti ekki breik í Nespressoið, sagði aldrei að það væri vont :wink:

Ég veit að þetta er ekki sami hluturinn, allt í lagi að bera þetta saman samt.


Þetta með Nespressoið minnir dálítið á umræðuna um Vín. Hörðustu vínböffs eru ekki hrifnir af Áströlskum vínum því að þar krydda menn vínin, setja við út í vínið o.s.frv. til að ná rétta bragðinu. Hörðustu vínmenn segja að það eigi að vera vínið sem ákveði hvort að það verði gott ekki viðbætt bragðefni. Sama á dálítið við um Nespressoið, þetta er dálítið engineered til að bragðast vel og hafa froðu ofaná. Svo er smekksatriði hvort að menn eru hrifnir af því.

Mér líkar vel við Áströlsk vín, þau eru yfirleitt bragðgóð og "auðveld" í drykkju. Það er nánast útilokað að fá vont Ástralskt vín, en maður getur fengið fullt af vondum frönskum og Ítölskum vínum. Hinsvegar... ef maður ætlar að fá mjög gott vín, þá þarf það að vera Frankst, Ítalskt eða Spánskt, ósnert, bara ber, vatn og geymsla í réttri tunni í rettann tíma.

S.s. prefrence mál frá A-Ö. Það er fátt verra en vont kaffi, en fátt betra en súper gott eins og maður fær á alvöru kaffihúsi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
arnibjorn wrote:
Sagði ég einhversstaðar að mér þætti kaffi vont?

Ég sagði bara að kaffið í vinnunni ætti ekki breik í Nespressoið, sagði aldrei að það væri vont :wink:

Ég veit að þetta er ekki sami hluturinn, allt í lagi að bera þetta saman samt.


Þetta með Nespressoið minnir dálítið á umræðuna um Vín. Hörðustu vínböffs eru ekki hrifnir af Áströlskum vínum því að þar krydda menn vínin, setja við út í vínið o.s.frv. til að ná rétta bragðinu. Hörðustu vínmenn segja að það eigi að vera vínið sem ákveði hvort að það verði gott ekki viðbætt bragðefni. Sama á dálítið við um Nespressoið, þetta er dálítið engineered til að bragðast vel og hafa froðu ofaná. Svo er smekksatriði hvort að menn eru hrifnir af því.

Mér líkar vel við Áströlsk vín, þau eru yfirleitt bragðgóð og "auðveld" í drykkju. Það er nánast útilokað að fá vont Ástralskt vín, en maður getur fengið fullt af vondum frönskum og Ítölskum vínum. Hinsvegar... ef maður ætlar að fá mjög gott vín, þá þarf það að vera Frankst, Ítalskt eða Spánskt, ósnert, bara ber, vatn og geymsla í réttri tunni í rettann tíma.

S.s. prefrence mál frá A-Ö. Það er fátt verra en vont kaffi, en fátt betra en súper gott eins og maður fær á alvöru kaffihúsi.


Eftir að vera í vinnunni drekkandi kaffi úr kaffivélum sem kosta eflaust meira en meðal mánaðarlaun þá kann ég alltaf best við
gamla uppáhellta kaffið úr gömlu vélinni minni, toppar ekkert góðan sunnudagsmorgun með bakkelsi og gamla góða kaffinu.

Hinsvegar er Latte á kaffitári (sem er alltaf með tvöf. espr) benchmark fyrir kaffi í mínum huga.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
jens wrote:
[-X toppar enginn Alpina í neinu á spjallinu.


:lol:


Ég veit um einn! :D

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 13:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
leigja bara pro græju frá Te og Kaffi 8)

12k á mán :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 13:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
Ein spurning. Hvar fást svona Nespresso vélar hérlendis?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Zatz wrote:
Ein spurning. Hvar fást svona Nespresso vélar hérlendis?

Eirvík er að selja bæði vélar og hylki. Ég veit ekki hvort að þessi hylki fást á fleiri stöðum :)

http://www.eirvik.is

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Núna er ég forvitinn, hvar fær maður svona nespressokaffi?

lookar djúsí :)

annars erum við með svona vél heima
Image

Rosalega gott kaffið úr henni og hún flóar draslið líka :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
John Rogers wrote:
Núna er ég forvitinn, hvar fær maður svona nespressokaffi?

lookar djúsí :)

annars erum við með svona vél heima
[img]http://www.one-cup-coffee-makers.us/wp-content/uploads/2009/12/saeco-coffee-maker.jpg[img]

Rosalega gott kaffið úr henni og hún flóar draslið líka :)

Lestu póstinn fyrir ofan þinn :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaffi áhugamenn ?
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Við erum með Gevalia kaffivélar hjá SAS og það er svona frostþurrkað hland sem er bara drekkandi í neyð. Ég kaupi baunir og mala þær sjálfur, set beint í frystinn eða neðst í ísskápinn. Sýð vatn og helli annað hvort uppá á gamla mátann eða þá með pressukönnu.

Toppurinn er gamaldags og ekta Expresso og skúmmuð mjólk.....það tekur svoldinn tími en algjörlega þess virði. Hef aldrei getað tileinkað mér þetta "örbylgju-kaffi" sem kemur úr þessum vélum, ef maður kaupir sér kaffivél þá kaupir maður baunavél en ekki svona gel-apparat.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group