bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Zymöl bón?
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 21:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Hefur einhver notað þetta á bíinn sinn?

Ég keypti svona fyrir 944 en hef reyndar bara bónað annan bílinn með þessu ennþá. Var nefnilega ekki alveg sáttur... svona fyrir verðið á þessari pínulitlu dollu . Ég notaði Zymöl Porsche...

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef lesið að Dodo Juice sé að virka betur en sambærilegt efni frá Zymöl. Hefurðu prófað það?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 11:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
GudmundurGeir wrote:
Hefur einhver notað þetta á bíinn sinn?

Ég keypti svona fyrir 944 en hef reyndar bara bónað annan bílinn með þessu ennþá. Var nefnilega ekki alveg sáttur... svona fyrir verðið á þessari pínulitlu dollu . Ég notaði Zymöl Porsche...



hvað viltu fá að vita?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég á svona blátt Zymöl Carbon, fékk svona kitt með bónpúðum, lakkhreinsi, leðurhreinski o.fl.
Ég tök eftir því að ef ég notaði ekki lakkhreinsinn á undan bóninu þá varð bíllinn ógeðsslegur eftir.
Einnig þarf afþurkunarklúturinn (microfiber)að vera hreinn.

Svona kitt:
http://www.zymol.com/zymolsmartkit-carbonvinyl.aspx

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 16:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
ef um carnauba bón er að ræða s.s. Zymöl eða Dodo Juice þá er nauðsynlegt að nota lakkhreinsi (Pre-wax) á undan. HD-Cleanse er lakkhreinsirinn hjá Zymöl en Lime Prime er lakkhreinsirinn hjá Dodo Juice.

kv.
Ólafur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX.


Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum.

Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Gulli wrote:
AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX.


Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum.

Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ?

SONAX = RUSL .

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Dr. E31 wrote:
Gulli wrote:
AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX.


Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum.

Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ?

SONAX = RUSL .


Smekkur manna er misjafn, Ég hef góða reynslu af SONAX og held mig því við þá vöru,, Keypti reyndar lakkhreisnir frá Turtlewax um daginn þar sem ég fékk ekki frá SONAX,, og ég var alls ekki sáttur með árangurinn :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 00:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Mér þykir lakkhreinsirinn frá Sonax bara ágætur m.v bensínstöðvavöru

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Mon 01. Feb 2010 06:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Fyrst þið eruð að tala um Zymöl, er þetta til einhversstaðar hérna heima?
Og ef svo er, hvernig er verðlagningin á því? Þarf að taka gjaldeyriskúlulán fyrir einni dollu?

Mig hefur nefnilega langað að prófa Concours dolluna lengi.
Einnig, eru til einhver ódýrari svona glaze efni frá öðrum hérna heima sem þið getið mælt með?

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Mon 01. Feb 2010 09:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Svessi wrote:
Fyrst þið eruð að tala um Zymöl, er þetta til einhversstaðar hérna heima?
Og ef svo er, hvernig er verðlagningin á því? Þarf að taka gjaldeyriskúlulán fyrir einni dollu?

Mig hefur nefnilega langað að prófa Concours dolluna lengi.
Einnig, eru til einhver ódýrari svona glaze efni frá öðrum hérna heima sem þið getið mælt með?



Bílabúð benna er með eitthvað úrval af Zymöl.


Concours ætti að kosta um 40000.-


Ef þú vilt álíka góð Carnauba bón (btw. glaze er fylliefni en Zymöl kallar öll wax/bónin sín glaze.) þá ættir þú að prufa Dodo Juice fyrir 30000.- lærra verð ef miðað er sama bón frá Zymöl í sama gæða kaliber.


http://www.dodojuice.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Mon 01. Feb 2010 17:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Mér finst alltaf jafn epic hvað dodo juice kemur flott út


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 12:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Feb 2008 22:04
Posts: 217
Location: Árbær
'Asbjörn ´Olafsson er umboðsaðili fyrir sonax

_________________
E30 325 '89 M-Tech 2--- VR-718,, í vetrardvala:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Gulli wrote:
Dr. E31 wrote:
Gulli wrote:
AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX.


Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum.

Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ?

SONAX = RUSL .


Smekkur manna er misjafn, Ég hef góða reynslu af SONAX og held mig því við þá vöru,, Keypti reyndar lakkhreisnir frá Turtlewax um daginn þar sem ég fékk ekki frá SONAX,, og ég var alls ekki sáttur með árangurinn :thdown:


Sonax er kannski ágætt sem vetrarbón á winter beateinn eða alíka

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Zymöl bón?
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Thrullerinn wrote:
Gulli wrote:
Dr. E31 wrote:
Gulli wrote:
AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX.


Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum.

Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ?

SONAX = RUSL .


Smekkur manna er misjafn, Ég hef góða reynslu af SONAX og held mig því við þá vöru,, Keypti reyndar lakkhreisnir frá Turtlewax um daginn þar sem ég fékk ekki frá SONAX,, og ég var alls ekki sáttur með árangurinn :thdown:


Sonax er kannski ágætt sem vetrarbón á winter beateinn eða alíka


Ættir að prófa fjárfesta í mothers eða meguairs ef þér finnst sonax toppurinn.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group