Fann gamallt dót sem ég hef átt lengi,finnst skárra að gefa einhverjum þetta þar sem þetta er bara fyrir og ég fer að henda þessu.
E36 6cyl mótorbiti með mótorpúðum í lagi

E21 plast í miðjustokk í kringum gírskipti, eins og nýr þarf bara að þrífa

E21 felgu dótarí 13" allar í lagi og lýta vel út miðað við aldur og fyrri störf

bílstjórahurð af E30 touring smá ryð vel nothæf í demantsvörtum lit

1 stk 14 bottlecaps ef einhverjum vantar til dæmis varadekk í E30,er á dekki sem heldur lofti og væri fínt sem varadekk ekki mikið meira

E36 subframe að aftan sem ég á reyndar ekki myndir af spyrnur og allt á því en með skálabremsum svo býst ekki við að það vilji það nokkur en gott að hafa það með ef einhver skildi getað notað þetta dót
Endilega komið og hirðið þetta dót ef þið hafið einhver not fyrir þetta hendi þessu annars
Kv:Trausti
S:8674990