bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 13:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til sölu BMW 535i
Image
Kom af færibandinu 07.03.1990
Diamantschwarz Metallic að utan (svartur) og dökkgrár að innan.
Beinskiptur.
Ekinn 276þkm, innfluttur '04 þá ekinn 237þkm
Skoðaður '10

Bíllinn er á ágætis vetrardekkjum og álfelgum.
Topplúga, rafstýrð
Skíðapoki
Sportsæti fyrir ökumann og farþega með armpúðum. Bara töff innrétting, tau sportsæti.
Hiti í sætum fyrir ökumann og farþega
Höfðupúðar að aftan

Staðalbúnaður í 535i er nokkur ABS, stór aksturstölva, kortaljós og rafmagn í öllum rúðum, náttúrlega check control og BMW SoundSystem o.fl.
Hella Dark að aftan en ljósið vm er aðeins brotið. Mögulega hægt að dekkja venjulegt ljós og fá rétta litinn.
Virkilega gott boddy, nánast ryðlaus og lakkið gott. e34 sem hafa verið á Íslandi lengi eru margir orðnir ansi ljótir af ryði.
Hitinn í sætinu farþegamegin er eitthvað leiðinlegur en með bílnum kemur nýr hitaþráður.
Í bílnum er svartur Blaupunkt spilari með amber lýsingu, virkilega huggulegt í BMW.

Ný heddpakkning er í bílnum og heddið sem fór á bílinn er ekið 170þkm. Leit allt mjög vel út. Held samt að heddið sem var á honum hafi verið í góðu lagi, átti hitt bara til planað og yfirfarið.
Olíuljósið hverfur hratt og örugglega

Aftari hlutinn í pústinu er nýr! Pústupphengjur nýjar.
Diskar og klossar framan/aftan mjög nýlegir.
Ný drifskaftsupphengja.

Það var einhver Bjarki sem flutti bílinn inn á sínum tíma.
Hef séð og átt marga e34 og þessi bíll er mjög góður.

Verð 390þús
Ekkert áhvílandi, bara bein sala.
Upplýsingar í S: 895 7866 / EP

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Mon 01. Feb 2010 21:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Geggjaður bíll

Reyndi mikið að fá að kaupa þennan áður en ég eignaðist 318 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 16:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
þetta er svo ótrúlega fallegur bíll! ... ótrúlega gott eintak.

sjón eru sögu ríkari myndi maður segja

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Viggóhelgi wrote:
þetta er svo ótrúlega fallegur bíll! ... ótrúlega gott eintak.

sjón eru sögu ríkari myndi maður segja


Viggó Helgi er MEGA hlutdrægur,,,

en þó að svo sé ,,,,,,, :lol:

er bíllinn Fásinnu góður

ég get vottað það

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Þetta er ansi góð kaup mundi ég halda.!


Þetta fer vel með mann og vel hægt að mæta uppá braut á þessu og fá útrás að spóla. :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
þetta er flottur og sterkur bill...alvoru leitæki 8)
fint verð :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
virkilega huggulegur bíll hérna á ferðinni...

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ha? Viltu svona mikið Explorer?
Ókei.
Ég skal alveg skipta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Jan 2010 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
maxel wrote:
Ha? Viltu svona mikið Explorer?
Ókei.
Ég skal alveg skipta.


nei engin skipti þetta er svo lítil upphæð

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group