bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 1 leleg mynd af vettuni,
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja hérna er ég komin með eina virkilega lelega mynd af vettuni, en það sést þó kannski sona aðeins um hvað er að ræða. myndin er tekin þar sem hún stendur að bíða eftir að það verði byrjað að rífa og pússa...

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er allavega fjarskafallegur bíll, hlakka til að sjá hann þegar búið er að shine-a o.s.frv.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Flottur 8)

Hvað er það sem þú ætlar að gera?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
myrkur-drulla+flass kemur alldrei vel út 8)

ég er nú ekki mikið fyrir að vera með sona yfirlýsingar um hvað ég ætla gera fyrr en ég er búin að gera það, en planið er að rífa hana alveg í spað og sprauta hana, nýjar felgur, ætla rífa allt innan úr henni og skipta um lit að innnan, verður eflaust skipt bæði stólum og teppi og flr út er rauð að innan, ætla láta klæða þá svarta eða fá ný sæti svart teppi og flr einig ætla ég að breyta henni aðeins að innan og er nokkuð forvitin að sjá hvernig það kemur út, síðan ætla ég að fá 96 nef og afturenda.

hvort ég fer í kramið veit ég ekki, en vélin gengur eins og stillt klukka lekur ekki dropa og það sama á við um skiptinguna, svo virkar hún bara nokkuð vel og eyðir litlu, en mig langar til að stróka hana í 383 og fá einn pro charger eða svo.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Geðveikur litur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
myrkur-drulla+flass kemur alldrei vel út 8)

ég er nú ekki mikið fyrir að vera með sona yfirlýsingar um hvað ég ætla gera fyrr en ég er búin að gera það, en planið er að rífa hana alveg í spað og sprauta hana, nýjar felgur, ætla rífa allt innan úr henni og skipta um lit að innnan, verður eflaust skipt bæði stólum og teppi og flr út er rauð að innan, ætla láta klæða þá svarta eða fá ný sæti svart teppi og flr einig ætla ég að breyta henni aðeins að innan og er nokkuð forvitin að sjá hvernig það kemur út, síðan ætla ég að fá 96 nef og afturenda.

hvort ég fer í kramið veit ég ekki, en vélin gengur eins og stillt klukka lekur ekki dropa og það sama á við um skiptinguna, svo virkar hún bara nokkuð vel og eyðir litlu, en mig langar til að stróka hana í 383 og fá einn pro charger eða svo.


Hljómar allt rosalega vel og þá sérstaklega charger-inn. :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
liturinn er reyndar nokkuð góður.. mikil snasering í honum og mjög fallegur nýþrifin, en það verður nú samt annar litur sem fer á hana,
bíllin er reyndar nýsprautaður (nov 03) en ekki alveg viðundandi vinnubrögð þar á ferðini, komnar litlar bólur í lakkið ásamt leka og flr. einnig var henni alls ekki nógu vel raðað saman aftur, þá sérstaklega innrétinguni. við hertum þó aðeins uppá innrétinguni áður en við fórum að krúsa og það var vægast sagt allt annað að keyra hana þá. keyrði hana rúmlega 1200km á þessari viku sem ég var á henni og hún sló ekki feilpúst

helvíti gaman finnst mér að miða hana við imprezuna sem er við hliðina á henni, sést vel á myndini hversu lár toppurinn á vettuni er. enda situr maður ofan í henni og þarf helst að stinga rassinum inn á undan þegar maður fer inn, en það er bara fílingur :twisted: get varla beðið eftir að krúsa á bíladaga 04, reikna með að hún verði nýsprautuð þá

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Flott plan, verður gaman að sjá hann á bíladögum.

Já það er alveg frábær fílingur að setjast niður í bíl og krúsa svona keyrandi á rassgatinu :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 00:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Sep 2003 19:30
Posts: 122
Þetta er helvíti bitastæt verkefni :D ... Þú verður að leifa okkur að filgjast með þessu Gangi þér vel


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 22:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það væri gaman ef þú gætir hent inn mynd af innréttingunni eða helst mælaborðinu (með svissað á) og með opið húddið því það er flottasta sjónarhornið á svona bíl :wink:

PS, mér finnst þessi litur nokkuð góður.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sæll, bebecar þú ert ábyggilega eini maðurinn í heiminum sem fílar þetta mælaborð 8) mér finnst það svo ljótt að ég á varla orð. synd að mælaborðið breyttist í næstu árgeðr á eftir mínum :x annars ætla ég að breyta því dáldið í þeirri von um að það verði fallegra, ég á engar myndir af mælaborðinu eins og er, og þetta er eina myndini sme ég á af bílnum,
ég skal setja inn myndir af alveg eins, reyndar samt vildi svo skemmtilega til að þegar ég var búnað skorða mig undir stýri og farin af stað þá hefði ég ekki tekið eftir þótt það vantaði mælaborð í bílin :D

sona eru sætin hjá mér, nema rauð (mjög þægileg!)
Image
[img]http://carad.ebayimg.com/i3/01/a/01/56/08/e1_1.JPG[/img}

sona er vélasalurinn,
Image
Image
Image
og hérna er svo innréttingin,

Image
svissað á, hraðamælir til vinstir og snúnings til hægri,
Image
Image
Image

og svo hurðaspjöldin,
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 02:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bebecar á örugglega eftir að fíla þetta mælaborð.......80´s dauðans :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Mér finnst þetta cool mælaborð :!:
Minnir mig rosalega á flugvélamælaborð :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 08:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
YAAAAAAAAAAAAAHOOOOOOOOO!

Þetta er geðbilað mælaborð - eighties dauðans and I like it! Hönnunarlega séð er þetta mælaborð mjög "honest" það er úr harðplasti og notar það rétt, með digital mælum og er svona nokkuð iðnaðarlegt, mega flott!

En rosalega er er flott að sjá vélarsalinn í þessu maður!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 09:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ekkert smá square mælaborð! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group