bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 12:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: e34 520ia
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 00:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
BMW E34 520IA

Bíltegund BMW E34 520IA
Árgerð 1990
Ekinn 188 þús
Næsta skoðun er ekki á númerum eru samt enþá til (þ.e.a.s ekki búið af farga þeim)
Skipti já já látum reyna á það
Litur svartur
Bsk / ssk Sjálfskiptur
Innrétting blátt leður
Dekk hann er á 15 stálfelgum sem er á mjög góðum dekkjum
bíllinn er filmaður afturí

Hér eru myndir.
http://i42.tinypic.com/2r43ngx.jpg
http://i40.tinypic.com/2i0avkg.jpg
stal myndum frá fyrri eiganda vona að honum sé sama, bíllinn er ekki á þessu felgum lengur


heyrðu þá er að telja upp það sem ég hef endurnýjað í bílnum
nýjir klossar að aftan keyrðir 3km
nýlegir diskar að framan og góðir klossar
tók allt bremsukerfið í gegn. hónaði allar dælur skifti um bremsuvökva og allat svona
skipt um vatnslás

Gallar
bíllinn er að hita sig. bremsunnunar þurfa að fá að slípa sig almennilega til er búinn að keyra hann 3 km síðanég tók það í gegn. handbremsan tekur ekki í þarf að skipta um borðana, þarf að láta smyrja hann
Vantar í hann eina rúðu en hún verður kominn í fyrir sölu

Það sem fylgir bílnum er
Önnur sjálfskipting, annar altanator, annar startari, önnur soggrein, önnur blokk sem er búið að taka stimpillstanginar úr sveifarásinn er samt enþá til staðar annað hedd sem er búið að rífa að hluta til í sundur, aðrir kveikiþráðir og svo eitthvað meira smádót



held að ég sé ekki að gleyma neinu
verðið á bílnum eins og hann er 150 þús
hringið í 8677309 ívar eða bara pm ef einhverjar spurnigar vakna

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Er kannski hægt að fá eitthverjar myndir af honum hingað inn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 01:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
klikkar bara á linkinn fyrir ofan og svo vooooolllllllaaaa þú sérð mynd

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Sorry sá bara ekki þessa linka :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
enn sætur...

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 27. Jan 2010 16:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2009 21:57
Posts: 27
Hvar á landinu er bíllinn?

_________________
Bmw e34 535i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Thu 28. Jan 2010 13:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
bíllinn stendur inn í skúr hjá mér í hafnarfyrði

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Sun 31. Jan 2010 14:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2009 21:57
Posts: 27
áttu til nýlegar myndir af bíllnum? er svoldið að spá í þessu

_________________
Bmw e34 535i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 22:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 10. Aug 2009 23:39
Posts: 7
hefuru hugmynd um hvað gæti verið að vélinni fyrst hann er að hita sig? og hvað er hann að eyða sirka?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Wed 03. Feb 2010 22:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Jun 2009 16:24
Posts: 190
ég tel það vera hedd eða heddpakkning. er búinn að kippa heddinu af og versla nýja pakkningu og fer með heddið í þrýstiprófunn á morgun hann er svona einhverstaðar í kringum 10 á hundraði held ég

_________________
E34 520 m5025 vanos swappaður :D í notkunn
E34 520 m20 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 02:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
eithvað að frétta með þennan?

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e34 520ia
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 20:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 19. Aug 2005 19:30
Posts: 44
oddur11 wrote:
eithvað að frétta með þennan?


Jááá ég keypti þenna af honum... þú seldir mér pústpakkningar í hann í dag og hann fer vonandi í gang í kvöld :)

_________________
Subaru Impreza GT "00*seldur*
Ski-doo mxz 600 "99 * seldur *
Toyota Carina E 2,0 "97*Seldur*
Toyota Corolla GTi "87 * seldur *
Toyota Camry 2,0 "87 *R.I.P *


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group