Aron Andrew wrote:
gstuning wrote:
oddur11 wrote:
Eg fretti ad hann hafi verid ad spyrna vid tiger evo tegar tetta gerdist, allt i botn tegar tad saud a bilnum
Getur ekki einhver farið og athugað hvort það sé enn viftureim í bílnum

Ég skora á máza að smeygja myndavélinni undir og taka mynd

Ég talaði við eigandan daginn eftir að viftureimin á að hafa farið og hann staðfesti þá að hann væri búinn að laga það og allt í góðu(ég á þann póst ennþá). Ég ákvað að chékka á honum hvort það væri ekki komið í lag af því að Andrew sá hann á rúntinum og þegar ég segi rúntinum þá var hann að refsa bílnum feitt.
En það var enn einn nafnlaus heimildarmaður að hafa samband við mig
Sagan er víst þannig að gaurinn var að spyrna við Evoinn sem Tigerinn á og þá hafi byrjað að bull sjóða á bílnum og hann þá bætt vatni á bílinn og haldið áfram að spyrna. Síðan hafi bíllinn dáið og gaurinn panikkar og lýgur núna að mér að hann viti ekkert hvað hafi gerst.
Þetta er svo unnið mál að það er ekki fyndið, enginn lögfræðingur á eftir að vilja snerta þetta hjá honum!
Mér finnst bara aðallega leiðinlegt hvernig hefur farið fyrir greyið bílnum!!
Ps. síðasti pósturinn sem ég fékk frá gaurnum þá var hann að tilkynna mér að hann væri að fara á fund hjá FÍB um málið.... og maður veit svosem alveg hvað hann gerir þar. Á bara eftir að ljúga um að bíllinn hafi verið ónýtur þegar hann fékk hann og hann hafi ekkert tekið á honum og blablabla.....
Ég er allavega hættur að svara honum, mér var ráðlegt að hætta því.