arnibjorn wrote:
Ég skil þennan strák ekki
Hann kaupir bílinn, tekur allt úr honum á nokkrum dögum og tekst að skemma eitthvað.
Núna neitar hann öllu, segir að bíllinn hafi verið í "henglum" þegar hann fékk hann og allt bilað. Bremsurnar bilaðar og dekkin ónýt(dekkin voru keypt ný síðasta sumar, spólaði aldrei á þeim uppá braut)
Ég á póst frá honum sem hann sendir á miðvikudegi og þá er allt í góðu með bílinn. Sama kvöld sér Andrew hann gjörsamlega refsa bílnum og allt staðið flatt þannig að hann hefur greinilega verið að skemmta sér.
Kvöldið eftir sér THEGERT og Ágúst hann vera að spóla niðrá granda með fullan bíl af strákum(aftur, greinilega mjög gaman). Það kvöld hefur honum tekist að skemma eitthvað því hann sendir mér sms kl. 3 það kvöld og segir að bíllinn sé dauður og hann vilji bara skila honum.
Þetta er fallega málið

Ekki vera stressa þig á þessu.
Þú þarft ekki að fara taka tilbaka bilaðann bíl þar sem að hann "skoðaði" bílinn áður enn hann keypti.
Sagði þér svo að hann væri i lagi.
Svo bilaður alveg uppúr þurru.
Ef hann lætur lögfræðing hafa samband við þá þá læturru þetta bara í lögfræðing, það er ekkert hægt að sanna að það hafi verið eitthvað að áður eða að það falli á þig.
Hann er bara að reyna að komast undann þeirri ábyrgð að hafa skemmt eitthvað. Frekar einfalt.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
