Jæja löngu kominn tími til að henda þessum hérna inn!
Keypti þennan daginn áður en það var rúllað á bíladaga
BMW 325i Coupe Turbo @ 11 psiUpprunalega 318i en búið að breyta honum í 325i. Rafgeymir ennþá frammí.
Litur Delphin Metallic
Árgerð 1988
244.000 km
Fluttur inn frá Þýskalandi 2004.
Aukahlutir:Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður
Samlæsingar
Gardína í afturrúðu
Innrétting:Svört Vinyl sportsæti sem líta mjög vel út og eru óbrotin
320mm sport stýri
Vél:M20B25
Búið að skipta um allar pakkningar
Raceware heddstuddar
Soðnir vatnsgangar á heddi, hedd yfirfarið. Nýlegar ventlastýringar
Svart ventlalok og soggrein
0,140" MLS heddpakkning
K&N cone filter
Poly urethane mótorpúðar
Engine management:Perfect Power XMS3
Turbo kerfi:ITS T04e turbocharger, 60 trim compressor wheel, S4 Turbine and .58 exh housing
TCD bottom mount turbomanifold
Tial 38mm wastegate
Tial BOV
24x12x3" Intercooler
2,5" charge pipes
42lbs spíssar
Kaldari NGK spark plugs
3" downpipe
Wideband sensor
Walbro 255 bensíndæla
Drifrás:Getrag 260 original 325i 5 gíra gírkassi
Sachs 618 sport kúplingspressa
Sachs kúpling
Sachs sport TOB
Sachs Slave cylender
3.46 LSD - VS500 olía
Poly urethane gírkassapúðar
Púst:Einfalt 3" með opnum "turbo" endakút
Fjöðrun:KW sport demparar
OBX coilovers að framan
Jamex 60mm lækkunargormar að aftan
E30 M3 offset control arm fóðringar
E46 M3 aftur demparafóðringar
Strutbrace að framan
Nýlegar framspyrnur
Stýrisbúnaður:E36 steering rack og stýrisendar
Bremsur:Standard 325i bremsur
Útlit:Lip spoiler á skotti
Alvöru Hella dark framljós
Shadowline nýru
M-Tech II framsvunta
Grá stefnuljós að framan
Augabrúnir
Felgur og dekk:LM Technik 8,5x17" og 10x17" felgur - Svartar miðjur
Framdekk 215/40/17 Afturdekk 245/35/17
Vona að eigendum mynda sé sama að ég noti þær, látið vita ef ekki






