bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 23. Jan 2010 15:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Aron Andrew wrote:
Þegar við röðuðum okkur niður á dagatalið þá voru ekki komnir dagar nema frá BA, Rallýinu og Torfærunni. Ég setti samviskusamlega inn daga sem sköruðust ekki á við neitt.

Svo eftir það hefur KK sent inn sína daga sem hitta allir á Driftið. Ég fékk aldrei neina tilkynningu um það og sá það bara þegar búið var að staðfesta og birta dagatalið...


Við fengum ekki að sjá hvaða daga hinur voru með fyrr en þetta dagatal var birt þannig að við vissum ekki hvort við værum að stangast á við eitthvað.

En miðað við sumarið í fyrra, þá voru ekki margir að keppa bæði í drifti og mílunni.
EF ég man rétt. Þá voru þetta 1 eða 2 bílar í öllum nema KOTS

Og MC stendur fyrir mucle car. Það er dagur sem miðar að því að fá sem flesta af þessum eldri amerísku bílum á brautina sem sjást ekki á keppnum og æfingum.

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jan 2010 20:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Jón Bjarni wrote:
Aron Andrew wrote:
Þegar við röðuðum okkur niður á dagatalið þá voru ekki komnir dagar nema frá BA, Rallýinu og Torfærunni. Ég setti samviskusamlega inn daga sem sköruðust ekki á við neitt.

Svo eftir það hefur KK sent inn sína daga sem hitta allir á Driftið. Ég fékk aldrei neina tilkynningu um það og sá það bara þegar búið var að staðfesta og birta dagatalið...


Við fengum ekki að sjá hvaða daga hinur voru með fyrr en þetta dagatal var birt þannig að við vissum ekki hvort við værum að stangast á við eitthvað.

En miðað við sumarið í fyrra, þá voru ekki margir að keppa bæði í drifti og mílunni.
EF ég man rétt. Þá voru þetta 1 eða 2 bílar í öllum nema KOTS

Og MC stendur fyrir mucle car. Það er dagur sem miðar að því að fá sem flesta af þessum eldri amerísku bílum á brautina sem sjást ekki á keppnum og æfingum.



Ég held nú að keppendurnir sé ekki það sem flestur eru að hugsa um vegna þess að þetta er að lenda svona heldur
áhorfendur, það eru þeir sem koma með peningan í innkomu, og ef það er alltaf drift og kvartmíla er mjög líklega að
það helmingist nánast fólkið.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jan 2010 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SævarM wrote:


Ég held nú að keppendurnir sé ekki það sem flestur eru að hugsa um vegna þess að þetta er að lenda svona heldur
áhorfendur, það eru þeir sem koma með peningan í innkomu, og ef það er alltaf drift og kvartmíla er mjög líklega að
það helmingist nánast fólkið.



Akkúrat..

mergur málsins að mínu mati

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2010 00:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Eins og menn benda á þá er þetta ekki bara spurning um keppendurna, heldur líka áhorfendur og innkomu.

Það er fáránlegt að hafa þetta alltaf á sömu dögum og þessu verður að breyta!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2010 14:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Eins og ég er hrifinn af driftinu þá tók é míluna framyfir í hvert einasta skipti í fyrra.
Býst ekki við að að breytist neitt í ár.

EEEn þegar míla og drift voru á sitthvorum tímanum/deginum þá mætti ég á báða viðburði

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2010 17:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Jun 2009 15:09
Posts: 4
Location: Framan tölvuna
Myndi frekar mæta á míluna þar sem að mér hefur fundist driftið keppnirnar ganga svo rólega fyrir sér og eitthvað...

_________________
Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2010 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Savar22 wrote:
Myndi frekar mæta á míluna þar sem að mér hefur fundist driftið keppnirnar ganga svo rólega fyrir sér og eitthvað...



Já það er nokkuð til í þessu,,,,

Held að ég myndi líka velja míluna frammyfir driftið.... allavega gerði það í fyrrasumar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2010 20:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af þessu,hversu mörgum keppnum hjá KK þurfti að fresta í fyrra vegna veðurs?

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 01:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
HK RACING wrote:
Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af þessu,hversu mörgum keppnum hjá KK þurfti að fresta í fyrra vegna veðurs?


einni.....

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 02:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
en er ekkert rallycross á bíladögum???

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 03:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
bjoggi325 wrote:
en er ekkert rallycross á bíladögum???


nei ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 17:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég hefði verið til í að mæta eitthvað á driftið síðasta sumar, en var að vinna á kvartmílubrautinni og komst þessvegna ekki oft.

það væri náttúrulega best að geta haft þetta að mismunandi tímum uppá að fá sem flesta áhorfendur á báða staði...........keppendurnir eru ekki vandamálið, þeir eru ekki þeir sömu...........nema þá á king of the street

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jan 2010 12:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Jón Bjarni wrote:
HK RACING wrote:
Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af þessu,hversu mörgum keppnum hjá KK þurfti að fresta í fyrra vegna veðurs?


einni.....

Já eða í hittifyrra þá :lol:
Það er rosaleg erfitt að ætla að stíla keppnisadagatal annarra við keppnisdagatal KK þar sem þeir þurfa gott veður til að geta keyrt,ef það er gott veður þá verða bara báðar keppnir sama dag,en það gæti allt eins endað með því að báðum KK keppnunum sem hitta á drift daga yrði frestað,þýðir ekkert að spá í þessu.....

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 22:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
En er þá ekki hægt að reyna að haga tímasetningum þannig að hægt sé að mæta á báða viðburði ?

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Jan 2010 07:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
BjarkiHS wrote:
En er þá ekki hægt að reyna að haga tímasetningum þannig að hægt sé að mæta á báða viðburði ?


Bingó! 8)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group