bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 13:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 24. Jan 2010 23:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Seldur

Svartur BMW 730ia

Árgerð 1995

E-38

V8 (M60 minnir mig að þetta heiti á fagmálinu)

Ekinn rúmlega 310.000 km.

Leður – leðrið lítur mjög vel út – hreinsaði og bar á það fyrr í vetur með sérstökum leðurhreinsi og leður-conditioner.

Rafknúin tvívirk topplúga.

Rafmagn í rúðum.

Sjálfskiptur.

Facelift afturljós – gefa bílnum skemmtilega ferskan blæ.

Fjarstýrðar samlæsingar.

Cruise control.

Ný kerti sett í bílinn haustið 2008.

Fínn geislaspilari.

Bíllinn er á þokkalegum vetrardekkjum (búið að plokka naglana úr þeim) (16”, minnir mig).


Ókostir:
1. Bifreiðin lenti í tjóni sl. vetur að framan (stuðari og húdd beygluðust aðeins – ljós ósködduð, að því er virðist). Óviðgert tjón.
2. Fyrir nokkrum mánuðum bakkaði einhver snillingur á bílastæði utan í afturhurð bílstjóramegin sem beyglaðist aðeins. Tjónvaldur stakk af. Óviðgert tjón.
3. Það er farið að bera á ryði á nokkrum stöðum.
4. Bíllinn er óskoðaður og selst þannig.
5. Það er einhver leki við bensíntank.

Eins og greinir hér að framan er bíllinn ekinn rúmlega 310.000 km og ber þessi merki að vera ekki nýr. Verðið tekur mið af því og er 121.00 kr. staðgreitt (sem er klárlega helvíti gott kílóverð fyrir BMW).

SELDUR.

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Last edited by A.H. on Mon 25. Jan 2010 22:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
er þetta silfurlitaði bíllinn sem var til sölu í kringum águst...

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
one picture...takk

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
A.H. wrote:
Til sölu:

Svartur BMW 730ia

Árgerð 1995

E-38

V8 (M60 minnir mig að þetta heiti á fagmálinu)

Ekinn rúmlega 310.000 km.

Leður – leðrið lítur mjög vel út – hreinsaði og bar á það fyrr í vetur með sérstökum leðurhreinsi og leður-conditioner.

Rafknúin tvívirk topplúga.



Rafmagn í rúðum.

Sjálfskiptur.

Facelift afturljós – gefa bílnum skemmtilega ferskan blæ.

Fjarstýrðar samlæsingar.

Cruise control.

Ný kerti sett í bílinn haustið 2008.

Fínn geislaspilari.

Bíllinn er á þokkalegum vetrardekkjum (búið að plokka naglana úr þeim) (16”, minnir mig).


Ókostir:
1. Bifreiðin lenti í tjóni sl. vetur að framan (stuðari og húdd beygluðust aðeins – ljós ósködduð, að því er virðist). Óviðgert tjón.
2. Fyrir nokkrum mánuðum bakkaði einhver snillingur á bílastæði utan í afturhurð bílstjóramegin sem beyglaðist aðeins. Tjónvaldur stakk af. Óviðgert tjón.
3. Það er farið að bera á ryði á nokkrum stöðum.
4. Bíllinn er óskoðaður og selst þannig.
5. Það er einhver leki við bensíntank.

Eins og greinir hér að framan er bíllinn ekinn rúmlega 310.000 km og ber þessi merki að vera ekki nýr. Verðið tekur mið af því og er 121.00 kr. staðgreitt (sem er klárlega helvíti gott kílóverð fyrir BMW). Hafa má samband í gsm: 691-6658 (ekki hringja seint á kvöldin).

ENGIN SKIPTI SKOÐUÐ.


birgir_sig wrote:
er þetta silfurlitaði bíllinn sem var til sölu í kringum águst...


?

:lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 12:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þetta er líklega gamli minn, MG-xxx, svartur.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 14:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
birgir_sig wrote:
er þetta silfurlitaði bíllinn sem var til sölu í kringum águst...


Hann var 735

P.s getur eitthver reddað mynd af þessum bíl ?

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Grunar að hann sé seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Sezar wrote:
Grunar að hann sé seldur


Þann grun á eftir að staðfesta..........

svo að við höldum bara áfram að heimta >>>>>>>> MYND TAKK :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 15:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Gulli wrote:
Sezar wrote:
Grunar að hann sé seldur


Þann grun á eftir að staðfesta..........

svo að við höldum bara áfram að heimta >>>>>>>> MYND TAKK :lol:



hann er seldur.. hringdi aðan og það var annar að pæla i honum ef hann tekur hann ekki þá tek ég hann :)

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 22:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Þakka áhugann, drengir. Bíllinn er seldur. Grunnurinn að kaupunum var lagður með símtali sem barst mér kl. 09:00 í morgun.

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Sezar wrote:
Grunar að hann sé seldur



og átt þú núna einum fleirri bmw bifreiðar? :)

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Jan 2010 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
birgir_sig wrote:
Sezar wrote:
Grunar að hann sé seldur



og átt þú núna einum fleirri bmw bifreiðar? :)


Ætli það ekki :mrgreen:

Keypti þennan bíl nánast óséðan, og án þess að prufa hann.
Búinn að skola af honum og taka testride :shock:
Bíllinn er óaðfinnanlegur í akstri, gengur eins og klukka.Og er hreint fáránlega heill að innan,,,,og allt virkar :shock:
Klappa boddí og kominn með þennan fína vagn,,,þær fara vel með mann þessar sjöur, hef aldrei átt svona bíl.


Þakka A.H fyrir mig...top seller :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group