jon mar wrote:
Grétar G. wrote:
Jææææja þurfa menn ekki alveg að fara róa sig á stóru orðonum,, þótt að maðurinn hafi verið að taka á druslunni þá er bara EKKERT óeðlilegt við það !
Sé ekki tilganginn í því að kaupa sér 400höhö E30 og keyra eins og gömul kelling
Ef þú ætlar að taka á þessu verður þú að sama skapi að geta tekið afleiðingunum...... þýðir ekkert að hlaupa grenjandi í fyrri eiganda ef þú skemmir eitthvað......
Auk þess finnst mér 400hö e30 hljóma eins og stórhættuleg bifreið

Ekki viss um að ég sé nægilega vitlaus til að þora að taka á svona bíl á fyrsta degi.
Maður þarf alveg að passa sig á þessum dýrum .. Ég er kominn með þokkalega reynslu af því að keyra svona og maður þarf að velja rétta staði til að fara flat out á gjöfina í 1-2-3-4 gír .. E30 er ekki með besta tractionið þannig að ef maður er á fullu blasti í 2-3 gír og fer í mishæð þá á maður í hættu að verða refsað feitt.
En ég er mjög sáttur með að hafa ekki hoppað beint í 1.5 bar heldur að hafa tekið nokkra mánuði á 0.65bar og svo 1 bar áður en ég fór í djúpulaugina.
Svo keyrir maður á 10psi í rigningu .. 1 bar í þurru og 1.5 ef maður er virkilega að leika sér
