bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
oskard wrote:
Sezar wrote:
Þessi var í notkun hjá Keflavíkurlögreglunni f,nokkrum árum. Frændi átti hann fyrir 3 árum og var hann ekinn um 400.000km, og er enn á ferð(held ég)


þessi bíll fór síðast í skoðun 25.07.2003 og var þá ekinn 337.105

og þessi bíl hefur verið boðaður í skoðun af lögreglunni :lol:

og árið 2001 fór hann í skoðun og var þá keyrður 304.474 þannig að þú
ert nú að smyrja 100 þúsúnd kílómetrum á þetta :)

Minnið er eitthvað að klikka með aldrinum. :wink: En 100.000km til eða frá,þá er þetta fjandi góð ending á Bmw. Þú fylgist greinilega vel. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: nettur
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 22:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jan 2004 16:40
Posts: 7
Location: egilsstadir
Í milljón mílnnaklúbbnum í Ameríkuhreppi eru aðalega BMW mótorhjól að mér skilst.Annað endist ekki.

_________________
nasista skóhlíf.BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 23:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
á fyrstu myndinni E30 ,
skoðiði stefnuljósið á brettinu ,
snýr það ekki öfugt,,, pretty obvious!!!!
meira að segja með löggu límmiðana til að
miða við.

.......nema þetta sé e-ð annað, þá stílbrot.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 23:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
ætli þetta sé ástæðan fyrir því að löggan er alltaf að bösta BMW bifreiðar ??? Því þeir fá ekki svoleiðis sjálfir ??? :twisted: :twisted:
það er ekkert annað sem mér dettur í hug og vísa ég í póstinn minn:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4519
hér að framan.

kveðja elli enn brjálaður !!! :evil:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
elli wrote:
ætli þetta sé ástæðan fyrir því að löggan er alltaf að bösta BMW bifreiðar ??? Því þeir fá ekki svoleiðis sjálfir ??? :twisted: :twisted:

kveðja elli enn brjálaður !!! :evil:


Af þeim 6 löggum sem ég þekki þá eiga 5 þeirra BMW !!
Þannig að þetta sem þú sagðir er útí HÖTT 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E30 bíllinn var í KEF,,, og var hann POLICE útfærsla,, margt sterkara
drif ,,eldsneytis-fæðing ofl.. Á þeim tíma talaði ég við lögregluþjón úr KEF
og hann sagði að ekki enn væri bíll búinn að keyra frá þeim .
Þetta er vel fyrir 1990....
KN-406 var fluttur inn RAUÐUR á litinn og pantaður svo frá KEF lögguni og almálaður hvítur... ekki POLICE útfærsla,, mjög góður bíll
Svo var einn 318 í Grindavík,,sem félagi minn keypti,,,frekar dapur bíll :idea:

E30 bíllinn var með VINYL-áklæði afturí :shock: :shock:


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hafnarfjarðar löggan var með einn svona E-36.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
328 touring wrote:
Hafnarfjarðar löggan var með einn svona E-36.


Ertu viss......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er 1972 módel fæddur og uppalin í Hafnarfirði, ég man ekki eftir neinu BMW hjá þeim nema Mótorhjólinu sem Sumarliði lögga var alltaf að stúta,

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sat 14. Feb 2004 19:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Ég er 1972 módel fæddur og uppalin í Hafnarfirði, ég man ekki eftir neinu BMW hjá þeim nema Mótorhjólini sem Sumarliði lögga var alltaf að stúta,


HAHAHAHAHAAAAAA ekki góð lögga það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ojá þegar ég var á hjólunum í kringum ´90-93 þá var maður ósjaldan að hrista hann af sér en hann var ekki lengi því hann var víst oft bilaður greyið :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
328 touring wrote:
Ojá þegar ég var á hjólunum í kringum ´90-93 þá var maður ósjaldan að hrista hann af sér en hann var ekki lengi því hann var víst oft bilaður greyið :roll:


Ok þá er það aðalatriðið hvernig BMW 318,,320,,????????


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group