bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 08:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
645 bílinn er nokkuð merkilegur nefnilega, persónulega finnst mér hann mikið ljótur á myndum en ég veit að mér mun finnast hann flottur "in person" því mér þótti sama með fimmuna.

Bílablaðamenn erlendis hafa einmitt lýst þessu sama, myndast ílla en gullfallegur þegar menn berja hann með eigin augum!

Og svo er þetta hörku aksturstæki líka - það þýðir bara eitt, M6 thank you very nice :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 11:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
M6 thank You very nice!!! Þetta er eitthvað sem mér líst nú svoldið vel á! Gaman verður að vita hvenær þannig tryllitæki kemur til sögunnar... en er eikki eitthvað í býgerð með Z1 :?:

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Forvitnin rak mig til þess að fá að vita hvernig þessi góði bíll lítur út og viti menn.

Eitthvað er landslagið á þessum myndum kunnuglegt.
Myndir á Gúgúl :P


Enda eru þetta margumtalaðar myndir, var minnst á þær hér á spjallinu strax eftir að þær voru teknar. ;) Glæsilegar myndir.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Tadadadadada..............
Er búinn að prófa X3 og þetta er FRÁBÆRT ökutæki

@) Gott pláss,,fínn kraftur,,,BMWKRAFTUR;; Geggjað hljóð í vélinni

#) verðið er í þeim flokki að Lexus RX300 er á SAMA VERÐI :wink:

en ansi hátt,,,,,,,eða hvað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 22:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Þessi X3 er nú næstum ljótur, finnst mér. búið að kluðra nýrunum og þessi smábrot við aftasta gluggann, þetta gæti verið Suzuki.

En ég efast ekki um gæðin og eiginleikana.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 23:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
x3,
er hann ekki of nálægt x5,
ég hef lesið að hann sé með stærra farángursrými en x5,
mjög nálægt x5 í verði.
og hann á að hafa mjög sportlega aksturseiginleika,
en persónulega þá fynnst mér x5 mun sportlegri útlits.

mig er strax farið að vanta facelift!
og hvað eru engin "angel eyes"?


hef ekki séð bílinn real, en á myndum
virðist hann í RAV-stærð.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 03:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
RAV size er ömurlegt! Held nú að BMW sé meira en Toyota... fékk samt sjokk þegar ég frétti af félaga mínum sem fékk sér nýjan Rav4 á fo**i*ng 3 millur... fyrir þann pening mætti flytja inn Uber eintak af M3 '96-'97! En ég veit að X3 er mun meiri bíll margir á markaðinum þannig að ég sef örugglega rólega í kveld. O:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
X3 er 2 cm styttri en RX 300 :idea: :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Jss wrote:
zazou wrote:
Forvitnin rak mig til þess að fá að vita hvernig þessi góði bíll lítur út og viti menn.

Eitthvað er landslagið á þessum myndum kunnuglegt.
Myndir á Gúgúl :P


Enda eru þetta margumtalaðar myndir, var minnst á þær hér á spjallinu strax eftir að þær voru teknar. ;) Glæsilegar myndir.


Þetta er tekið á leiðinni frá Bláfjöllum. Margir kannast kanski við vitan sem sést fyrir ofan bílinn
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
shit hvað hann er ljótur að aftan!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 19:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Haffi wrote:
shit hvað hann er ljótur að aftan!!


Allveg sammála Haffa...Hann er hrikalegur að aftan

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 04:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Ekki alveg sáttur við framstuðarann á annars fallegum bíl
Image

http://www.racing-dynamics.com/Localize ... _Intro.htm

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Benzari wrote:
Ekki alveg sáttur við framstuðarann á annars fallegum bíl

http://www.racing-dynamics.com/Localize ... _Intro.htm


Mér finnst þetta ekkert koma svo illa út. :oops:

En finnst þetta heldur ekkert koma svo vel út. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Last edited by Jss on Sun 15. Feb 2004 21:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 20:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jss wrote:
Benzari wrote:
Ekki alveg sáttur við framstuðarann á annars fallegum bíl

http://www.racing-dynamics.com/Localize ... _Intro.htm


Mér finnst þetta ekkert koma svo illa út. :oops:

En finnst þette heldur ekkert koma svo vel út. :?

Mér finnst hann GEÐVEIKUR :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 21:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Allavega mun fallegri að framan heldur en X3 að aftan - just my t....

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group