Haffi wrote:
Levelin skipta mig engu máli, ég vil bara epískt content! Og eitthvað sem maður clearar ekki á einni viku. HARDCORE Mode please fyrir Gamers!

Þú talar um að þú viljir epískt content og eitthvað sem maður clearar ekki á einni viku og HARDCORE mode. Af hverju hættiru þá ekki að spila þennan útúrmjólkaða teiknimyndagrafíska leik (WOW) og ferð að spila eitthvað sem í fyrsta lagi, stuðlar undir nútíma graffík. Hvaða hálfviti sem er, með hvaða rusl tölvu getur spilað þennan leik, eina sem þú gerir er að ýta á fkn 1 og 2 og 3.. ekkert annað, ekkert challange. Þú getur verið að horfa á sjónvarpið, éta köku, í símanum meðan þú ert að spila WOW. Leikurinn er orðinn samansafn af 11 ára krökkum sem skilja ekkert og vita ekkert og gera ekkert rétt. Þetta nýja expansion er til þess að mjólka leikinn ennþá meira og eyðileggja veröldina með að breyta öllum svæðum og eitthvað svona djöfulsins rugl.. Tek það fram að ég hef ekkert á móti WOW sem slíkum leik, en ef þú ert að leita að einhverju alvöru epísku contenti og einhverju HARDCORE mode'i.. spilaði þá til dæmis Age of Conan.
Fyrstu 2-3 mánuðirnir þegar hann kom út var hann svoldið buggy, en eftir að það var lagað hann, er þetta með bestu leikjum sem ég hef spilað, gameplay wise ásamt bara sögu/content/graphic. Tala nú ekki um Graffíkina í þeim leik, hún skeinir wow. Gameplayið skeinir wow. Hann er bannaður innan 18 ára og það eru ástæður fyrir því. Fyrsta lagi, hann er brútal. Hann er erotic (maður sér tits og fleira) .. Hann er erfiður því í þeim leik þarftu að hugsa hvað þú ert að gera. Maður fer í fyrsta "group instancið" á like, lvl 31 og það instance er erfiðara en öll raid's i wow. Svona 4 sinnum erfiðara en Sunwell og BRD. Það er svo mikið af plotum og hlutum sem þarf að hugsa fyrir, og það er ástæðan fyrir því að það eru til 3 týpur af TANKS.... Allavega,
Pointið var í raunninni að benda mönnum á leikinn Age of Conan, og nýja expansioninu "Rise of The Godslayer" sem kemur út í ár..
Það kannast allir við Conan The Barbarian, starring Arnold Swwaattzzaaanegger. Þetta snýst sem sagt um það, samkvæmt bókunum að hann er orðinn kóngur og nú er allt í pati

..
Takk fyrir mig, veriði sæl.
_________________
BMW 525 E34 "93
///M - í notkun
MMC Pajero "97 35" - Seldur
BMW 318 E36 "94 (litli surtur) - Seldur
BMW 525 E34 "93 - Seldur

Dodge Stratus ES "96 - Seldur