bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Breyta VHS yfir á CD
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvaða fyrirtæki eru að gefa sig út i þetta.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
jens wrote:
Hvaða fyrirtæki eru að gefa sig út i þetta.


Myndbandavinnslan, www.mbv.is.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 16:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
jens wrote:
Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur.

http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_262&products_id=4760&osCsid=f9f0dfd631b663018e80bdf992729147
Image
T.d þetta
Svo skrifaru bara myndbandið á cd eða dvd

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Video input á PC tölvuna,

Svo eru ókeypis upptöku forrit til sem þá taka upp videoið.
Setur svo samann DVD disk í ókeypis DVD forriti og brennur svo þegar það er ready.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 16:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
jens wrote:
Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur.


Þú þarft video-capture búnað (hardware) til þess að fá efnið yfir á stafrænt form.
Þurfti að standa í svona löguðu sjálfur, fann þá þessa ágætu grein:
http://www.signvideo.com/conv-v-to-d.htm

Hér er svo sem dæmi um búnað:
http://www.amazon.com/SABRENT-USB-AVCPT ... 67&sr=8-14
og hef notað þennan búnað þó svo að hann sé orðinn gamall:
http://www.audioholics.com/reviews/soft ... ant-dvd-dv
Hefur virkað ágætlega þó að bæði vél- og hugbúnaður sé orðinn dálítið gamall.
Ef þú ert með borð/turnvél þá eru einnig til öflug "Capture kort".

Svo nota ég Cyberlink PowerDirector til þess að vinna efnið myndefnið áfram.
Helv... einfalt, fínt og ódýrt forrit fyrir PC notendur. Nenni ekki að nota Adobe Premier enda finnst mér það vera bölvað "overkill" fyrir heimabrúk :roll:
PowerDirector 7.0 (sem ég er að nota) var m.a. valið sem Editors Choice hjá PC Magazine svo að fleiri en ég eru augljóslega hrifnir af þessu :lol:
Hér er hlekkur í það
http://www.cyberlink.com/products/power ... en_US.html

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 17:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
eru ekki myndform að gera þetta fyrir fólk

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 17:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
sindrib wrote:
eru ekki myndform að gera þetta fyrir fólk

Ég meina.. ef að þú getur fengið búnaðinn til að gera þetta sjálfur í svipuðum gæðum og eitthvað fyrirtæki útí bæ fyrir svipaðan pening... Af hverju ekki að gera það sjálfur? Og eiga svo búnaðinn eftirá ef meira efni kæmi uppá hjá vinafólki eða álíka

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
jens wrote:
Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur.


Hvað er þetta mikið af efni?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ætla skoða þetta aðeins sjálfur.
Kostar 3300 kr 60 mín og þetta haugur af efni.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 20:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
jens wrote:
Ætla skoða þetta aðeins sjálfur.
Kostar 3300 kr 60 mín og þetta haugur af efni.

Það borgar sig klárlega fyrir þig að kaupa þér bara eitt svona unit ef að efnið er yfir 3 tíma

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Reyndu að komast í Digital video cameru með analog video in, Oftast ef þær eru þannig búnar hægt að streama beint í gegnum þær inn í forrit einsog Win movie maker eða álíka.

Gerðum þetta oft í Toppfilm, þá reyndar með PD-150 sem er ekki beint til á öllum heimilum en hún er hundgömul og jafnvel hægt að komast í þannig eða pd-170 ef þú þekkir einhvern video nöttara.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er einmitt nýbúinn að gera þetta með gömlu sjónvarpskorti sem fylgdi fartölvu sem ég keypti 2005. Það voru yfir 20 spólur sem ég setti yfir á digital með efni frá 1991-2003.

Mjög fínt að geta gert þetta sjálfur en þetta er MJÖG tímafrekt þar sem það þarf að láta spólurnar bara spila út í gegn. En miðað við að það kostar 3000kr klukkutíminn þá er ég feginn að hafa gert þetta sjálfur en ekki borgað fyrir að láta gera þetta. Borgaði sig klárlega.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 07:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Takk fyrir þetta, ætla að ráðast á að gera þetta sjálfur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jan 2010 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
jens wrote:
Takk fyrir þetta, ætla að ráðast á að gera þetta sjálfur.


Ætlar þú að kaupa þetta unit sem dabbiso0 minnist á hér ofar, gott að fá smá tips um hvernig gekk...
Vantar svona sjálfur.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group