Þetta er ‘89 módelið af 320i cabriolet sem kom til landsins 2001, þá var fljótlega settur í hann 2.5L M20 mótor sem Gunni GStuning fékk frá snillingum í bandaríkjunum sem kunna að fara með svona mótara og þessvegna er hann við góða heilsu. Og svo seinna meir setti Danni Djöfull á hann M-tech II stuðarar og Shadowlinaði bílinn.
Undir bílnum eru líka Powertech demparar og gormar.
3.71 læst drif er í bílnum með poly fóðringu.
nýjir diskar boraðir og rákaðir.
sprautaður fyrir 3 árum held ég.
Check Control
Minni OBC
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speiglum
Hitablásari á afturgluggann
Nýjir Alpine Type R og Type S hátalarar allann hringinn
Leður sportstólar
Leður afturbekkur (tveggja sæta)
Er á Borbet A 16x9
Svo er úrtakanlegur Veltibogi leðurklæddur og lookar fínt þegar hann er í með panelum sem fela allt sem maður vill ekki sjá.
Svo tók ég upp mótorinn í fyrravor og yfirfór mest allt annað, þannig að það er bara búið að keyra hann eitt sumar.
Verð 1250þ. eða skynsamleg skipti eða tilboð.
Sævar M
S:8650859


_________________
Sævar M
Stoltur meðlimur í TURBO-CREW
Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded
