bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég fór í gær og keypti mér ca.50 ára gamlan ísskáp til að hafa í skúrnum
en langar að láta sprauta hann rauðan 8)
Er ekki einhver hérna flinkur með sprautukönnuna sem getur tekið það að sér ?

Hér er gripurinn:
Image
Image

Stefnan er tekin á svona útlit eða svipað:
Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég lét sprauta fyrir mig gamlan Westinghouse ísskáp fyrir mig í kringum 1995, og það var félagi minn sem var bílasmálari sem gluðaði yfir hann. Kom vel út :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic 8)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
JonFreyr wrote:
BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic 8)



Hvað er það :oops:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JonFreyr wrote:
BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic 8)


HMM::: :thup: thats an Idea :drool: ég var að velta fyrir mér að mála verkfærakálfinn minn í BRG 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
HAMAR wrote:
JonFreyr wrote:
BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic 8)



Hvað er það :oops:


Ég myndi giska á british racing green. Rauður er samt retró!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Já það eru margir litir sem kæmu til greina í retro lookinu

Image
Image
Image
Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image

Það var búið að sprauta þennan þegar ég keypti hann, þetta er þungt kvikindi.. Ég reyndar massaði hann..

Er að reyna að finna 110V peru í hann, gengur illa.
Lét króma hillurnar hjá Mr. Proppé í Kópavoginum, munaði talsverðu, einnig skera út gler fyrir grænmetisskúffuna hjá glerborg í Haf.

Eini ókosturinn við svona gamla ísskápa er þegar pressan fer í gang, slatta hávaði!, tekur tíma að venjast honum. Ástæðan fyrir að gamli ísskápurinn er þarna við hliðina á er að við erum að meta hvort hávaðinn venjist ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Thrullerinn wrote:
Eini ókosturinn við svona gamla ísskápa er þegar pressan fer í gang, slatta hávaði!, tekur tíma að venjast honum. Ástæðan fyrir að gamli ísskápurinn er þarna við hliðina á er að við erum að meta hvort hávaðinn venjist ;)

I can verify that! En hann kældi all svakalega. Persónulega myndi ég ekki mæla með "gömlum" ísskáp í eldhúsið og frekar fara í nýjan með Retro looki og láta sprauta hann í þeim lit sem maður vill. Gamall ísskápur er eiginlega meira í hobby herbergið/bílskúrinn, þar sem að hávaðinn úr pressunni skiptir ekki máli. Ég var t.d. mjög feginn því þegar ég flutti í nýja íbúð og gat notað gamla ísskápinn sem drykkjakæli inni í geymslu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Thrullerinn wrote:
Image

Það var búið að sprauta þennan þegar ég keypti hann, þetta er þungt kvikindi.. Ég reyndar massaði hann..

Er að reyna að finna 110V peru í hann, gengur illa.
Lét króma hillurnar hjá Mr. Proppé í Kópavoginum, munaði talsverðu, einnig skera út gler fyrir grænmetisskúffuna hjá glerborg í Haf.

Eini ókosturinn við svona gamla ísskápa er þegar pressan fer í gang, slatta hávaði!, tekur tíma að venjast honum. Ástæðan fyrir að gamli ísskápurinn er þarna við hliðina á er að við erum að meta hvort hávaðinn venjist ;)



Elska þessa hátalara þína! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kelvinator,,,

MEGA góðir refrigirator

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta er nokkurn veginn On topic..

Ég hoppaði á eftir gamalli hárþurrku í járnagámnum í sorpu fyrir nokkru þar sem mér fannst líklegt að það gæti orðið svalt ljós... Reif hana í sundur og þreif, fékk síðan Árna Sezar í framhaldi til að mála sjálfan kúpulinn.
Hreinsaði upp krómið, setti ljós í hann og bjó til veggfestingu og loks festi á eldhúsvegginn.

Image

Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þú ert svo mikill snillingur drengur ! það er alveg magnað :thup: :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þröstur hárþurrka :mrgreen:

flott hugmynd

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jan 2010 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Helv... er hann flottur hjá þér gamli ísskápurinn Þröstur :shock: og ekki er hárþurrkan verri :thup:
Það kom mér nú á óvart hversu hljóðlátur gamli Kelvinatorinn er miðað við aldur og fyrri störf.
Núna þarf maður að fara að leita að gömlum hárþurrkum líka :lol: :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group