bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 18" felgur a E36
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Mer hefur alltaf fundist 18" vera overkill en eg var ad velta thvi fyrir mer hvort thetta passi vel undir E36, er ad skoda 18" undan E46 og dekkin eru 225/40/ZR18 ad framan og 255/35/ZR 18 aftan. Thekkir einhver hvort thetta gengur alveg an allra vandraeda undir E36?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 18" felgur a E36
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jonthor wrote:
Mer hefur alltaf fundist 18" vera overkill en eg var ad velta thvi fyrir mer hvort thetta passi vel undir E36, er ad skoda 18" undan E46 og dekkin eru 225/40/ZR18 ad framan og 255/35/ZR 18 aftan. Thekkir einhver hvort thetta gengur alveg an allra vandraeda undir E36?


Ég held að þetta sé í lagi er ekki allveg viss samt,,,,,,,,,,,

Hvernig felgur :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Image

Svona, finnst thetta mjog fallegar felgur, er reyndar ad leita ad 17" en ekkert ad thvi ad skoda :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Stærðin að aftan ætti að ganga. Ég keypti 18" felgur sem voru keyptar undir E36.

Afturdekkin voru einmitt 255/35/18. Það fyndna er að þau passa alveg undir E39 líka.. mættu hugsanlega vera ööööörlítið hærri.

að framan komu 225/35/18. Þau voru allavega of lítil undir E39 þannig að ég fór í 225/40/18 (ef ég man rétt) og fékk dekk undan Porsche 911 Turbo.
Það munaði ótrúlega miklu visually á 225/35 og 225/40 að framan.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Thad er sem sagt ekkert mal heldur ad setja E39 felgur a dekkjum a E36? Thetta er alveg sama gatastaerd? bara spurning um dekk. Fyrir 17" a E36 er gefid upp 235/45 R17 og eg er buinn ad finna 17" felgur sem eru undan E39 og eru med 235/45 R17 dekk, er tha bara allt i goodie?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nei!

E39 ganga ekki undir E36 (nema þú viljir jeppafíling).. þær standa of utarlega. En E36 ganga undir E39 með réttum speiserum.

auk þess er nafið á E39 = 74mm en á E36 er það 72.5mm.

Mér finnst í raun praktískara að kaupa E36 eða E46 felgur + speisara. Opnar á miklu fleiri möguleika.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Fáðu þér bara 14" stálfelgur og enga koppa, það er aðal tískan þarna í lu france \:D/

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Nei!

E39 ganga ekki undir E36 (nema þú viljir jeppafíling).. þær standa of utarlega. En E36 ganga undir E39 með réttum speiserum.

auk þess er nafið á E39 = 74mm en á E36 er það 72.5mm.

Mér finnst í raun praktískara að kaupa E36 eða E46 felgur + speisara. Opnar á miklu fleiri möguleika.


Þá þarf að renna af miðjunni :( :( :?

og felgan er ekki jafn djúp :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það þarf ekki að renna, þú færð þér spacers sem eru með 74mm miðju.

Felgurnar geta alveg verið djúpar.. en sumar felgur eru ekki djúpar, t.d. E39 M5 replica felgurnar líta nákvæmlega eins út fyrir E36, E46 og E39. Þú færir þær út með spacers.

M5 Replica felgurnar mínar eru std fyrir E36, en með 17/21 mm framan/aftan spacing.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér langar í þessar M5 replicu felgur hjá þér. :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gerðu mér tilboð sem ég get ekki hafnað, og þú færð auka gang af framdekkjum með.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
það þarf ekki að renna, þú færð þér spacers sem eru með 74mm miðju.


74>>>>>72.5 :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ertu eitthvað tregur vinur?

Felgurnar eru með 72,5mm miðju en bíllinn er með 74mm naf.

Ok.. Þá færðu þér spacers sem eru með 74mm miðju að innan þannig að þær fari upp á 74mm naf á E39, en eru með 72.5mm miðju að utan sem fer inn í E36 felguna.

Get it, if you dont .. .well :?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
ertu eitthvað tregur vinur?

Felgurnar eru með 72,5mm miðju en bíllinn er með 74mm naf.

Ok.. Þá færðu þér spacers sem eru með 74mm miðju að innan þannig að þær fari upp á 74mm naf á E39, en eru með 72.5mm miðju að utan sem fer inn í E36 felguna.

Get it, if you dont .. .well :?



Tregur er ég ekki... en þú virðist ekki hafa skilið
ábendingu mína,,,,,,,,,,sem er akkúrat það sem þú bentir á
en misskildir sjálfur þannig að spurningunni er varpað til þín

((((((((((((((((((TREGUR)))))))))))))))))))))))))))))


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 10:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
fart wrote:
ertu eitthvað tregur vinur?

Felgurnar eru með 72,5mm miðju en bíllinn er með 74mm naf.

Ok.. Þá færðu þér spacers sem eru með 74mm miðju að innan þannig að þær fari upp á 74mm naf á E39, en eru með 72.5mm miðju að utan sem fer inn í E36 felguna.

Get it, if you dont .. .well :?


Óþarfi að vera með einhvern pirring :!:

En þetta er góð hugmynd. Ég hef bara aldrei heyrt um "spacera" sem eru með mismunandi miðju.

Er hægt að kaupa svoleiðis???

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group