bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 09:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Giz wrote:
fart wrote:
Giz wrote:
Flott auglýsing, hljóð, mynd og bílalega. En ég hef keyrt Panamera Torbu þónokkuð og þetta er æðislegur bíll! Hann væri á listanum ef hann væri ekki svona agalega dýr, en afföllin verða væntanlega mega þannig 2-3 ár...

Er annars sammála Fartaranum, skil ekki GT, skil alls ekki X6 og finnst það hryllingur...

G


Ertu ekki líka aðeins eldri og feitari en ég :lol:
En annars er ég viss um að ég myndi fíla að keyra Panamera, líkt og ég fíla Cayenne í botn, en það væri samt margt annað sem ég væri til í að setja peninginn í.


Múhaha, feitari ekki spurning, en reyndar aðeins yngri :mrgreen: Bara svona agalega þroskaður...


Hehehe.. ok, hélt reyndar að við værum jafnaldrar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þessi auglýsing er flott og vel gerð.

Panamera er algjör hörmung og ekki nema von að þeir þurfi að nota
alla flottu Porsche bílana í gegnum tíðina til að reyna að gera
hann gæjalegan.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 10:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
fart wrote:
Giz wrote:
fart wrote:
Giz wrote:
Flott auglýsing, hljóð, mynd og bílalega. En ég hef keyrt Panamera Torbu þónokkuð og þetta er æðislegur bíll! Hann væri á listanum ef hann væri ekki svona agalega dýr, en afföllin verða væntanlega mega þannig 2-3 ár...

Er annars sammála Fartaranum, skil ekki GT, skil alls ekki X6 og finnst það hryllingur...

G


Ertu ekki líka aðeins eldri og feitari en ég :lol:
En annars er ég viss um að ég myndi fíla að keyra Panamera, líkt og ég fíla Cayenne í botn, en það væri samt margt annað sem ég væri til í að setja peninginn í.


Múhaha, feitari ekki spurning, en reyndar aðeins yngri :mrgreen: Bara svona agalega þroskaður...


Hehehe.. ok, hélt reyndar að við værum jafnaldrar.


Vá, offtopic :) Jú, rétt, ég er bara að bulla

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Þessi auglýsing er flott og vel gerð.

Panamera er algjör hörmung og ekki nema von að þeir þurfi að nota
alla flottu Porsche bílana í gegnum tíðina til að reyna að gera
hann gæjalegan.


Reyndar finnst mér nett funky að setja Panamera með öllum þessum molum. Þetta er dálítið eins og að setja Susane Boyle á svið með ungfrú heimur keppendum. Myndi ekki gera henni neina greiða, þó svo að hún væri kvenkyns eins og þær.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
mér finnst panamera flottur bíll.. fannst hann alveg ljótur þangað til að ég sá hann upp í bílabúð Benna.. þá fannst mér hann flottur..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Panamera er mega bíll að mínu mati,,

en annað sem er ekki eins gott fyrir P.P. það er W212 63,,,,, nýja E línan frá Mercedes,, sá bíll outperformar Panamera nema 0-100
og vann oftar en einu sinni í testum sem menn eru að gera með supersaloon bílana

ótrúlegt en satt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group