Kristjan wrote:
Rólegur félagi, ég var að segja að ég myndi aldrei kaupa gulan bíl. Hef ekkert á móti því að annað fólk kaupi sér bíla í þeim lit.
Þetta var alls ekki illa meint.
Hehe, þetta var nú líka bara sagt í gríni, vantaði bara þennan kall

aftan við
En ég sjálfur ÞOLDI ekki gula bíla, uppáhaldið mitt var/er hvítt (hef átt þá þó nokkra þannig).
En ég held að ég hafi komið sjálfum mér mest á óvart að kaupa mér gulan bíl, hvað þá það sem félagarnir höfðu um þetta að segja, því ég var ávallt sá fyrsti sem bölvaði gulu bílunum sem lentu við hliðina á okkur
....En engu að síður þá hefur þessi vanist ansi vel og er ég ansi sáttur við að skera mig örlítið úr, enda er þetta gulur BMW en ekki t.d. gulur hyundai coupe...hehe
PS: en ég myndi alls ekki slá flötum lófa á móti öðrum lit eins og t.d. rauðum eða hvítum!!!