bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Líkamsræktartæki??
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvar er best að kaupa æfingartæki? Eins og lóð og hlaupabretti og þannig stöff?

Eina sem mér dettur í hug er Hreysti en er eitthvað annað sniðugt?

Ég er að ath. þetta fyrir vinnuna mína, okkur vantar nokkra smáhluti í ræktina hérna :)

kv. Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 14:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
það er hægt að kaupa fult í intersport við hliðiná smáranum :D
held að það séu hlaupabretti og liftingartæki þar :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
örninn selur líka svona dót

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ef það á að kaupa þetta bara af starfsmönnunum þá er spurning að versla þetta notað eins og af Barnalandi eða annars staðar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
hér er toppurinn http://www.technogym.com
Annars er intersport með ágætis tæki á fínu verði.
svo er held ég europris með tæki mundi samt ekki treista of mikið á þau, en lóðin ættu að vera jafngóð eins og önnur lóð.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það sem vantar svona helst er svona lyftingastandur sem hægt er að nota í hnébeygju og bekkpressu ofl.

http://www.stk.is/ProdImages/HE-512294% ... 0Stand.JPG

Og svo vantar okkur eiginlega 1-2 þrekhjól.

Best væri nátturulega að fá þetta notað... það er kreppa! :(

Ef þið verðið varir við eitthvað svona notað látið mig þá vita, ég ætla líka að fylgjast með á barnalandi og svona!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Barnaland.is

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Væri líka hægt að athuga með notuð tæki á líkamsræktarstöðvunum, t.d. laugum ?

Það er oft endurnýjuð tækin þar og það gæti verið að notaða dótið sé selt.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Zed III wrote:
Væri líka hægt að athuga með notuð tæki á líkamsræktarstöðvunum, t.d. laugum ?

Það er oft endurnýjuð tækin þar og það gæti verið að notaða dótið sé selt.

Já ég ætla einmitt að chékka á því líka.

En því miður þá held ég að það sé lítið um að líkamsræktarstöðvar séu að endurnýja tæki eins og er....

Kemur í ljós :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Zed III wrote:
Væri líka hægt að athuga með notuð tæki á líkamsræktarstöðvunum, t.d. laugum ?

Það er oft endurnýjuð tækin þar og það gæti verið að notaða dótið sé selt.

Já ég ætla einmitt að chékka á því líka.

En því miður þá held ég að það sé lítið um að líkamsræktarstöðvar séu að endurnýja tæki eins og er....

Kemur í ljós :D


Prufaði það þegar ég var að leita að stigvél - ekkert til.

Fékk svo eina ónotaða á barnalandi á 85.000 - sambærileg græja
kostar 200-300.000. Hlífðarplastið var enn á henni :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mikið um að fólk kaupi svona tæki, ætla í rosalegt átak ... en já, þið vitið rest! Nældum okkur í eina splunkunýja stigavél eða skíðagönguvél á núll og nix í gegnum netið.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 16:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Finnst ógáfulegt að versla svona stand á morðfjár af erninum eða álíka....

Mæla upp eitt svona stykki og sjóða það saman...þá eruði solid..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Standurinn kostar minnst.
Ég var aðeins viðriðinn opnun líkamsræktarstöðvar núna nýlega og það er með ólíkindum hvað lóð kosta! Og ég tala nú ekki um vottaðar stangir!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mig vantar cross trainer ef einhver er að selja svoleiðis notað :alien:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group