bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Taka fartölvu í gegn.
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir piltar,

Ég er með fartölvu sem þarf að taka í gegn. Hún er full af ryki og á það til að blue skreena af og til núna.
Langar að prófa að færa af henni gögn, strauja og setja hana upp aftur.

Einhver hér sem gæti rykhreinsað og gert þetta fyrir mig á góðum prís?

Kv.
Jón Garðar

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
JOGA wrote:
Sælir piltar,

Ég er með fartölvu sem þarf að taka í gegn. Hún er full af ryki og á það til að blue skreena af og til núna.
Langar að prófa að færa af henni gögn, strauja og setja hana upp aftur.

Einhver hér sem gæti rykhreinsað og gert þetta fyrir mig á góðum prís?

Kv.
Jón Garðar


farðu bara á næsta verkstæði og spurðu hvort þú megir ekki komast í háþrýstiloftið í örstutta stund ;)

Ég get annars straujað vélina og séð um að hreinsa rykið og afritað gögnin

PM ef þú hefur áhuga

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jan 2010 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég græjaði svona 3ja ára gamla vél um jólin. Nýr diskur, nýtt stýrikerfi og fínerí. Enn frekar þreytt undir álagi.
Reif plötuna af sem var yfir viftu, tók svo svona loftbrúsa, blés fram og til baka í gegnum rifflurnar þarna hjá viftunni og þar í kring, kom alveg þvííílíkt mikið af ryki.

Eftir það, sá ég fyrst breytingu á vélinni. ALLT annað að nota hana undir álagi. Vissi ekki að þetta breytti svona rosalega miklu í hraða.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jan 2010 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Rykhreinsun á lappann sett á to do listann hjá mér !

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jan 2010 06:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
og stækka minnið :thup:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Ég formattaði diskinn sjálfur og er búinn að rykhreinsa létt. Það virkaði ekki. Hún sem sagt á það til að drepa á sér og ég tek eftir því núna að það virðist hafa áhrif ef að tölvan er hreyfð.

Hvað er næsta skref? Þarf að koma þessu dóti í gangið ef hægt er.

Kv.
Jón Garðar

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jan 2010 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Var að fikta. Virðist vera sem tölvan slökkvi á sér þegar að skjárinn er hreyfður.
Prófaði að taka lyklaborðscoverið af og lyklaborðið úr. Ræsti vél og þá gat ég hreyft skjáinn fínt.
Ef ég svo set lyklaborðið varlega í (eða bara læt það snerta) þá drepur hún á sér. Setti borðið aftur í og þá er nákvæmlega sama sagan. Drepur á sér þegar að skjár er hreyfður.

Endilega tjáið ykkur gúrúar...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jan 2010 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Er þetta Acer tölva ?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 11. Jan 2010 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Nei þetta er Toshiba Satellite M70-233.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group