bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
PostPosted: Mon 04. Jan 2010 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///MR HUNG wrote:
bErio wrote:
Damn þetta er leiðindarmál

http://visir.is/article/20100104/FRETTIR01/469095127

Einar Örn Arasson
http://www.facebook.com/einar.arason

91 model

Sólveig Svanhildur Jónsdóttir
http://www.facebook.com/SollaS


Power of the Internet.

Og þetta er vinur hans Viktors :lol:

Og Svenna Tiger.... aðal crewið bara :thup: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 00:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Sæll,,,,,

ef þessar upplýsingar eru réttar þá er þetta systir góðs vinar míns....vandræðalegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 06:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
krullih wrote:
Sæll,,,,,

ef þessar upplýsingar eru réttar þá er þetta systir góðs vinar míns....vandræðalegt.


Maður þarf að heyra í Geira með þetta

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IngóJP wrote:
krullih wrote:
Sæll,,,,,

ef þessar upplýsingar eru réttar þá er þetta systir góðs vinar míns....vandræðalegt.


Maður þarf að heyra í Geira með þetta

Tók einmitt eftir því að þetta er systir Geira, ég var með honum í skóla í gamla daga.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Sorglegt að horfa á eftir ungu fólki á leið í margra ára fangelsi án þess að það sé einhverstaðar fórnarlamb.

Listinn yfir fyrri afbrot væri eflaust styttri ef ekki þyrfti að borga svona óskaplega mikið fyrir efnin.

Enn einn sigurinn fyrir "The war on Drugs".

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
"hvar ertu snulla min..þu sagðir að verðu komin til baka á manud...guð ástin min viltu svara hef áhyggjuuuuuuuuuuurrrrrrrrrr?????????????????''

:lol: Hmmm inní klefa

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 15:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Feb 2009 18:53
Posts: 36
á þessum myrku tímum er aðeins von að Sólveig Svanhildur og Einar Örn finni stað í hjarta sínu til að látam ekki leiðindarmál sem þetta spilla sambandnu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 15:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
þetta ernú aðeins meira heldur enn leiðindamál, mannlegur harmleikur væri réttara sagt :roll:

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Zed III wrote:
Sorglegt að horfa á eftir ungu fólki á leið í margra ára fangelsi án þess að það sé einhverstaðar fórnarlamb.

Listinn yfir fyrri afbrot væri eflaust styttri ef ekki þyrfti að borga svona óskaplega mikið fyrir efnin.

Enn einn sigurinn fyrir "The war on Drugs".


Kemur málinu ekkert við hvað þetta kostar. Allir höfðu valið í upphafi hvort ætti að byrja á þessu eða ekki...og vissu þá hvað þetta kostaði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Kristjan PGT wrote:
Zed III wrote:
Sorglegt að horfa á eftir ungu fólki á leið í margra ára fangelsi án þess að það sé einhverstaðar fórnarlamb.

Listinn yfir fyrri afbrot væri eflaust styttri ef ekki þyrfti að borga svona óskaplega mikið fyrir efnin.

Enn einn sigurinn fyrir "The war on Drugs".


Kemur málinu ekkert við hvað þetta kostar. Allir höfðu valið í upphafi hvort ætti að byrja á þessu eða ekki...og vissu þá hvað þetta kostaði.


ojú, þetta kemur þessu víst við. Efnið ódýrara => neysla ódýrari => þörf á færri afbrotum til að fjármagna neyslu

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 16:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Feb 2009 18:53
Posts: 36
Já, þetta kemur fyrir besta fólk. Svo er líka eitthvað til sem heitir "falskt jákvætt" sem þýðir að eitthvað fór úrskeiðis.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ó já, hvað allt yrði eflaust yndislegt ef öll fíkniefni væru frí eða hræódýr ásamt því að vera lögleg.

Image
Image

Þau væru ekki á leið í fangelsi hefðu þau ekki byrjað í þessum vítahring.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Lög og verðlag eru nú varla það sem er að stoppa okkur hin frá því að nota eiturlyf er það?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
SteiniDJ wrote:
Ó já, hvað allt yrði eflaust yndislegt ef öll fíkniefni væru frí eða hræódýr ásamt því að vera lögleg.

Þau væru ekki á leið í fangelsi hefðu þau ekki byrjað í þessum vítahring.



Well, þessar hefðu amk þurft að selja sig töluvert sjaldnar til að funda neysluna.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jan 2010 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Svezel wrote:
Lög og verðlag eru nú varla það sem er að stoppa okkur hin frá því að nota eiturlyf er það?


Nákvæmlega! Maður "lendir" ekkert í afbrotum, fíkniefnaneyslu frekar en maður "lendir" í hraðakstri!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group