bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mótor er standard M42B18 with 136 hp, tires are Avon Slicks.

http://www.youtube.com/v/aew3duJm870

Veit ekki hvernig frammistaða þetta er, vantar endahraða sýnist mér en veit að Þórður og Sveinbjörn gætu tjáð sig um þetta.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jens wrote:
Mótor er standard M42B18 with 136 hp, tires are Avon Slicks.

http://www.youtube.com/v/aew3duJm870

Veit ekki hvernig frammistaða þetta er, vantar endahraða sýnist mér en veit að Þórður og Sveinbjörn gætu tjáð sig um þetta.


Þetta er mega vel keyrt,,, 8.20 er tíminn hjá honum BTG ((Bridge to Gantry )) en það eru unofficial tímarnir sem touristfahren ökumenn nota

Gríðarlega góð þekking á brautinni sér maður,, og ég er hissa hvað bíllinn er quick,, í hröðun :shock:

sá það strax að Blæjan ætti NEVER breik þarna,,

en afl vs þyngd er jú það sem telur .. var hissa hvað E36 M3 bílarnir strumpuðust framúr

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sýnist að þetta sé Pistenclub dagur


http://www.pistenclub.de/default.aspx?T ... uage=de-DE

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Verð að afhjúpi fávisku mína í þessum efnum en í hægra horninu eru gírarnir sýndir, það er eins og hann kúppli í gegnum begjurnar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jens wrote:
Verð að afhjúpi fávisku mína í þessum efnum en í hægra horninu eru gírarnir sýndir, það er eins og hann kúppli í gegnum begjurnar.


Já,, það er eins og hann láti bíllinn fríhjóla ,, á ansi mörgum stöðum, er ekki alveg að skilja þetta hjá honum :| ,, nóg að fara af gjöfinni..

ef þú horfir á 13.53.38,, þegar hann kemur upp á Flugplatz,, hann stendur hann flatann (( mega guts eða virkilega góð dekk þarf í þetta ef þú ætlar að halda ferðinni alla leið í gegnum beygjuna og blasta alla leið að Schwedenkreutz,)), sem er ca 13.5.06,,
eftir beygjuna,, þá stendur hann tíkina átján niður Fuchsrörhe,, og alveg í botninum 13.54.34,, þá fer hann ekk af gjöfinni,,, MEGA G-kraftar þarna, Jackie Stewart sagði að downforcið væri svo mikið
að maður gat ekki tekið fótinn af benzín gjöfinni :lol: :shock:,,,,,,, jááá

en þessi bíll er alveg að skila sínu,, :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekki sniðugt að fara af gjöfinni stundum þegar er verið að ræða um hraðar beygjur þá getur bremsunar effectið á afturdekkinn breytt balance og bílinn missir grip að aftann.

Þá er betra að viðhalda steady gjöf eða fríhjóla svona.

Held að allir kannist við þetta á rwd bíl og í snjó.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já fannst þetta skrítinn "stíll" þegar maður ekur stíft þá vill maður einmitt vera í réttu gírunum miðað við í hvað maður er að fara í gegn um.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Það er ekki sniðugt að fara af gjöfinni stundum þegar er verið að ræða um hraðar beygjur þá getur bremsunar effectið á afturdekkinn breytt balance og bílinn missir grip að aftann.

Þá er betra að viðhalda steady gjöf eða fríhjóla svona.

Held að allir kannist við þetta á rwd bíl og í snjó.


Já en Gunni þessi bíll er á semislick og allt ,,



veit vel með hálkuna og allt það á rwd

en þetta er ekki beint na torqumonster,, þá hefði ég skilið að hann hefði kúpplað

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
RCN 2009 04 25.avi

er keppnin sem þetta er tekið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
en afl vs þyngd er jú það sem telur .. var hissa hvað E36 M3 bílarnir strumpuðust framúr


Hann barðist við að halda sér yfir 160 km/h upp Kesselchen og því ekkert skrýtið að
menn hafi blastað framúr - þetta er greinilega ekki aflmikill bíll.

Línurnar eru góðar hjá honum en mér finnst hann oft beygja of snemma inn í
beygjurnar og hann gæti notað brautina betur (kerbs, etc).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 05:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
MEGA akstur, ekki mjög sprækur bíll samt :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M42 á Nurburgring
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Enda aðeins 136hp.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group