bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 17:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bosch 0280 150 792, 245cc.

Þetta eru spíssarnir sem voru í RNGTOY mótornum og eru í fínu lagi.
Ástæðan fyrir því að þeir voru teknir úr er að þegar við vorum búnir
að setja nýja hressa blásarann í þá voru þeir ekki að feeda nóg bensín.
Þurfti að kaupa aðra stærri.

Verðið er 25.000 fyrir sett af 6.

EDIT: Spíssar eru 245cc

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sun 21. Feb 2010 00:23, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Bosch 0280 150 792, 255cc.

Þetta eru spíssarnir sem voru í RNGTOY mótornum og eru í fínu lagi.
Ástæðan fyrir því að þeir voru teknir úr er að þegar við vorum búnir
að setja nýja hressa blásarann í þá voru þeir ekki að feeda nóg bensín.
Þurfti að kaupa aðra stærri.

Verðið er 30.000 fyrir sett af 6.


Veistu stærðina,, cc ?? og hvort hún sé sú sama í S50B30

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Bosch 0280 150 792, 255cc.

Þetta eru spíssarnir sem voru í RNGTOY mótornum og eru í fínu lagi.
Ástæðan fyrir því að þeir voru teknir úr er að þegar við vorum búnir
að setja nýja hressa blásarann í þá voru þeir ekki að feeda nóg bensín.
Þurfti að kaupa aðra stærri.

Verðið er 30.000 fyrir sett af 6.


Veistu stærðina,, cc ?? og hvort hún sé sú sama í S50B30


;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Bosch 0280 150 792, 255cc.

Þetta eru spíssarnir sem voru í RNGTOY mótornum og eru í fínu lagi.
Ástæðan fyrir því að þeir voru teknir úr er að þegar við vorum búnir
að setja nýja hressa blásarann í þá voru þeir ekki að feeda nóg bensín.
Þurfti að kaupa aðra stærri.

Verðið er 30.000 fyrir sett af 6.


Veistu stærðina,, cc ?? og hvort hún sé sú sama í S50B30


255 cc minnir mig - er nokkuð öruggur um að þetta sé ekki sama og B30,
GST ætti að vita þetta.

Erum við að ræða um að bankainnistæðan sé að fara í 1.170.000?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
245cc.

Skrýtið að spyrja svona þegar það er alveg mega auðvelt að googla númerið bara,

Þessir spíssa hjálpa í raun engum nema þeim sem eiga S50B32 og vantar aðra eins spíssa.
Þetta hentar alls ekki í neinar turbo tjúningar í raun, nema þá kannski heavy duty M20/M30/M50 stroker.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Ég kannski spyr eins og heimskur hundur,,,, En er hægt að setja þetta í venjulegan 318i motor???? og hefur þetta eitthvað að segja????


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 18:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
eg setti stærri spíssa og öflugri bensíndælu í opel búðinginn minn og fekk meira tog þannig!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
ttt

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Feb 2010 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
x5power wrote:
eg setti stærri spíssa og öflugri bensíndælu í opel búðinginn minn og fekk meira tog þannig!


þætti ekki ólíklegt að regulator með hærri þrýsting,, gæti einnig hjálpað

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Feb 2010 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Enn til sölu - lækkað verð!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Apr 2010 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
TTT

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group