bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kæru meðlimir...


Umræða ein um málefni
út úr korti er farinn
Ekki veit i hvað stefni
ef Biskup væri (ó)barinn

Stillið ykkur nú þetta var BARA :?: :?: :?: :?: :?:
en ég er alveg sammála Djöflinum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskrift Meðlima
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Alpina wrote:
Hvað segja menn um þetta :?: :?:

Sv.H


Ég segji bara að mér finnst þetta hálf kjánalegt ..
En það er misjafnt hvað mönnum þykir viðeigandi. Ég les þetta nánast aldrei, og þetta fer ekkert í pirrurnar á mér.
Sjálfur hef ég átt svo marga bíla að það yrði fáranlega langur listi .. ég læt næja að lista bara bimman sem ég er á núna, sleppi því að lista Jeppan sem ég nota í skreppitúra upp á hálendið, gamla Bjúkkan með 7,5 lítra vél sem bíður uppgerðar .. nú eða hvaða mótorhjól ég er að spá í að kaupa - stelpu(r) ég hef giljað (nema ég skrifaði 'hreinn sveinn') o.s.fr.

Öllu má ofgera eins og dæmið af M5 spjallborðinu sýnir.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Heyr.........
Þetta mað GILJAgaur er að taka á sig all misskilda ímynd hérna

Þetta átti ALLS ekki að vera einhver SÓÐABRÓKAR umræða með
LAUSGIRTU ívafi þannig að maðurinn með BINGÓSTÖNGINA
er hér með útilokaður úr umræðunni :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:


Sv.H...............(((Giljagaur)))


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 19:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
jens wrote:
Spurning ef á að skilda menn til að minka listan hvort þetta sé útgáfan t.d í mínu tilfelli.

E21 x 1.
E30 x 2.


Það á ekki að fara að skylda einn eða neinn til að minnka listann eða hafa einhverja ákveðið uppsetta undirskrift. Bara svo það sé á hreinu :!: :-)

Hvort fólk listi upp bíla sem það hefur átt skiptir engu máli. Mér persónulega finnst það óþarfi fyrir mig að hafa eldri bíla í undirskriftinni. Svo getur þetta alveg eins komið sér vel fyrir fólk, til dæmis ef maður sér að einhver hefur átt 10 E21 bíla og maður væri sjálfur að spá í slíkum bíl þá væri þetta etv. rétti maðurinn til að fá upplýsingar og buying tips um E21. ;-)

En enn og aftur, það á ekki að fara að skylda einhverja ákveðna týpu af undirskriftum! Bara hafa þetta innan siðsamlegra marka, t.d. varðandi stærð á myndum og þessháttar. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
iar skrifar:

Quote:
Svo getur þetta alveg eins komið sér vel fyrir fólk, til dæmis ef maður sér að einhver hefur átt 10 E21 bíla og maður væri sjálfur að spá í slíkum bíl þá væri þetta etv. rétti maðurinn til að fá upplýsingar og buying tips um E21.



Gæti ekki verið meira sammála.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
iar mælskur maður er
munum við hlýð'ans kalli
annars bara til fjandans fer
flest á þessu spjalli

8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Voðalega eru menn orðnir ljóðrænir allt í einu en snilldar bútar hjá ykkur. :clap:

Finnst þessar undirskriftir ekki skipta öllu máli, gaman að sjá hvaða BMW-a menn eiga eða hafa átt.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 01:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
The bottom line er semsagt

Við upplistanir samþykkjum
Ef ekki í öfgar fer
fáir “”””alpina””””” mótmælum
Eins og vera ber



:P :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 09:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held ég haldi mig við mína undirskrift og vona að hún nái einhverntímann að verða það löng að ég geti ekki notað hana áfram! :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég veit ekki hvað væri næst hjá þér, ///M5 og E21 323i það er nú bara nokkuð gott. :D

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
jens wrote:
Ég veit ekki hvað væri næst hjá þér, ///M5 og E21 323i það er nú bara nokkuð gott. :D


E60 AMG T W124 :lol: :shock:

http://stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=448
Image

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 13:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vonandi verður það BMW mótorhjól sem ég næ mér næst í :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group