Tja er búinn að hanga hér inná spjallinu í svoldið langan tíma og það er loks tími komin á að posta myndir og upplýsingar um bílinn. Mjög hentugt að gera þetta á aðfangadag fyrst mér leiðist ekkert smá.
Búnaður:
Bensín
2000 cc eða rúmlega það. N43B20
Innspýting
1.325 kg.
SSK
16" oem 5 spoke felgur frá bmw
Svört innrétting mjög basic að innan sammt ekkert smá skemmtilegur í akstri.
Vökvastýri
ABS hemlar
Spólvörn
Armpúði
Aksturstölva
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Kastarar
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Þjófavörn
Eins og er, er ég ekki spá í að breyta neinu. En ef það væri eitthvað:
Framstuðara af 130i / Msport stuðari.
Stærri/flottari feglur.
Svört nýru
Spreyja stefnuljósin að framan
Lækka bílinn/minnka prófílinn á dekkjunum
Hér eru svo nokkrar myndir sem ég tók í sumar 09.









