bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 28. Dec 2009 14:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Er að leita eftir að kaupa bíl á yfirtöku...

Allt kemur til greina...

Greiðslubyrði á mánuði 0 til 30 þús

Skoða að taka yfirveðsetta ef peningagreiðsla fylgir með

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Dec 2009 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjorgvin wrote:
Er að leita eftir að kaupa bíl á yfirtöku...

Allt kemur til greina...

Greiðslubyrði á mánuði 0 til 30 þús

Skoða að taka yfirveðsetta ef peningagreiðsla fylgir með

Kveðja


Held að fá farartæki þarna úti séu með slíka afborgun á mánuði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Dec 2009 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Alpina wrote:
Bjorgvin wrote:
Er að leita eftir að kaupa bíl á yfirtöku...

Allt kemur til greina...

Greiðslubyrði á mánuði 0 til 30 þús

Skoða að taka yfirveðsetta ef peningagreiðsla fylgir með

Kveðja


Held að fá farartæki þarna úti séu með slíka afborgun á mánuði



Well, það er fullt af bílum með 0 greiðslu á mánuði, en slíkir fást afar sjaldan á yfirtökum.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Dec 2009 01:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Alpina wrote:
Bjorgvin wrote:
Er að leita eftir að kaupa bíl á yfirtöku...

Allt kemur til greina...

Greiðslubyrði á mánuði 0 til 30 þús

Skoða að taka yfirveðsetta ef peningagreiðsla fylgir með

Kveðja


Held að fá farartæki þarna úti séu með slíka afborgun á mánuði


það er nú ótrúlegt hvað er búið að bjóða manni af bílum :) það eru töluvert margir tilbúnir að slá nokkra hundraðþúsund kalla af til að losna við lánin :)

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Dec 2009 06:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjorgvin wrote:
Alpina wrote:
Bjorgvin wrote:
Er að leita eftir að kaupa bíl á yfirtöku...

Allt kemur til greina...

Greiðslubyrði á mánuði 0 til 30 þús

Skoða að taka yfirveðsetta ef peningagreiðsla fylgir með

Kveðja


Held að fá farartæki þarna úti séu með slíka afborgun á mánuði


það er nú ótrúlegt hvað er búið að bjóða manni af bílum :) það eru töluvert margir tilbúnir að slá nokkra hundraðþúsund kalla af til að losna við lánin :)


Jájá.. en 30 þús kr greiðslubyrði,,, það er varla nokkur maður að láta slíkt frá sér :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Dec 2009 03:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Alpina wrote:
Bjorgvin wrote:
Alpina wrote:
Bjorgvin wrote:
Er að leita eftir að kaupa bíl á yfirtöku...

Allt kemur til greina...

Greiðslubyrði á mánuði 0 til 30 þús

Skoða að taka yfirveðsetta ef peningagreiðsla fylgir með

Kveðja


Held að fá farartæki þarna úti séu með slíka afborgun á mánuði


það er nú ótrúlegt hvað er búið að bjóða manni af bílum :) það eru töluvert margir tilbúnir að slá nokkra hundraðþúsund kalla af til að losna við lánin :)


Jájá.. en 30 þús kr greiðslubyrði,,, það er varla nokkur maður að láta slíkt frá sér :shock:


Veistu það er bara ótrúlegt... fyrir suma er það alveg hellingspeningur á mánuði að borga 30 þús af bíl þegar þú ert kannski með 90 þús í atvinnuleysisbætur :(

Er líka með Tucson diesel ef einhver vill skipta. Hann er mikið ekinn en tekin í gegn af umboði fyrir um 1.5 milljónir... afb af láni 20.xxx með greiðslujöfnun en örugglega hægt að fá hana í gegn með smá þrautseigju hjá Íslandsbanka :)

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group