bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Áttu E21
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Því ekki að reyna hér hvort einhver eigi til E21 boddy sem er falt fyrir slikk eða þannig, Er samt til í að skoða allt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 08:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki allt falt?

Ég trúi nú ekki öðru en einhver eigi boddí fyrir þig - ætlar þú að troða 535i vél og tilheyrandi í boddíið :wink: :?: :idea:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Nei var að vona að ég findi bíl sem væri 6 cyl og vélinn væri þannig að hækt væri að nota hana. Langar að hafa bílinn frekar orginal ( þú veist manna best hvað ég er að tala um, líkt og bílinn þinn ). En ef það tekst ekki þá er ég með vara áætlun og hún snýst um 528 e ETA vél :twisted: .
Er með E21 bíl í sigtinu sem Stebbtronic er að hjálpa mér með en verð ekki í bænum fyrr en á helginni.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vonandi gengur þetta vel hjá þér!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
bebecar veistu hvað ert til margir E21 í klubbnum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 19:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég held alveg örugglega að það séu 7 E21 bílar í klúbbnum.

3x 323i
1x 328i
1x 325i
1x 335i
1x 316

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 23:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki 335i bíllinn dauður?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Er ekki 335i bíllinn dauður?

Neibb það held ég ekki... Ég veit að þeir keflavíkurbræður ætla að taka hann allan í gegn og gera eitthvað mad tryllitæki úr honum :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 00:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
djofullinn wrote:
Ég veit að þeir keflavíkurbræður ætla að taka hann allan í gegn og gera eitthvað mad tryllitæki úr honum


Er það bílinn sem Elli Valur átti?

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
uri wrote:
djofullinn wrote:
Ég veit að þeir keflavíkurbræður ætla að taka hann allan í gegn og gera eitthvað mad tryllitæki úr honum


Er það bílinn sem Elli Valur átti?

Já þessi brúni

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Jæja er bara að minna á mig með að halda þræðinum á lífi...

bebecar skrifar:
Quote:
Er ekki allt falt?


Það virðist vera mjög djúpt á þessu...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hann er nú veltur ekki satt ? og ónýtur?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 21:41 
elli hefur mixað tvo 335i annar dó á bakinu oní skurði og hinn
er í uppgerð í keflavík


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
elli skrifaði:
Quote:
Lau 07. Feb 2004 18:40 Efni innleggs:

--------------------------------------------------------------------------------

þessi brúni var/er 335i og virkar geðveigt og eins og djöfullin sagði þá er hann í kef og ætla menn þar að klára dæmið bíllin var orginal 323ia sem ég keyfti af partasölu og er bílli allveg stráheill nánast ekkert ryð í honum


_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 22:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
elli hefur mixað tvo 335i annar dó á bakinu oní skurði og hinn
er í uppgerð í keflavík

Mikið rétt ;)
Ég á held ég fullt af myndum af gráa 335i eftir veltuRNAR. Verð eiginlega að finna þær og pósta þeim ef Elli leyfir :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group