Vil byrja á því að taka það fram að ég á EKKERT í þessum bíl, var bara beðin um að auglýsa hann hér Til sölu er BMW 735ia E38- Árgerð 1998
- Ekinn 249.000 km
- Sjálfskiptur
- 3.5L V8
- 237 hö
Þessi bíll var tekinn uppí skuld og þess vegna veit ég ekkert um bílinn, ég veit ekki hvað er staðalbúnaður og hvað er aukabúnaður, en ég ætla bara að telja upp allt sem ég man að er í bílnum:
- Sjónvarp ( hægt að horfa á opnar rásir, og einnig hægt að setja GPS disk í )
- Geisladiska magasín
- Tvískipt digital miðstöð
- Rafmagn í öllum rúðum
- Sími á milli sætana
- Rafdrifið sólskyggni í afturrúðu
- Rafmagn í sætum
- Þrjár minnis stillingar í bílstjórasæti
- Leður
Hvað er að bílnum:
- Lakkið er lélegt, mikið af yfirborðs rispum, bíllinn greinilega kústaður reglulega, frí mössun fylgir kaupunum
- Hliðarspeglarnir eru lélegir
- Hægri peran í þokuljósin er ónýt
- Tvær rákir í upplýsingarskjánum ( þar sem t.d. eyðslan er tekin fram, maður sér hvað stendur á skjánum en það eru samt ónýtar "perur" í upplýsingarskjánum )
Verð: Ásett á þennan bíl er 1.300.000 sem er ekki raunhæft verð í dag, og því hlusta ég á
[SIZE="5"]öll[/SIZE] tilboð.
Hægt er að hafa samband við Viktor Karl í síma 898-3523.Myndir af bílnum ( ekkert sérstaklega góðar, en sýna þó bílinn )











