bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 15:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Verð að biðjast afsökunar að ég nenni ekki að researcha öll kerfi og gera lista, enn myndi alveg skoða kerfi sem menn eru
að pæla í að nota og benda á kosti og galla fyrir það verkefni.


Er ekki að tala um 100 bls ritgerð heldur bara shortlist af þessum algengustu
og það sem þú hefur heyrt gott/slæmt við hvert kerfi.

Tökum bara S50B32 með blásara sem dæmi......


PPF gaurarnir notast við Vipec V44 á það sem þeir gera. Getur runnað vanosið enn þeir læsa því oftast.

Ég hef bara heyrt gott um það kerfi, PPF eru víst stærsti retail aðili Vipec í heiminum.

Gaurinn á bakvið það heitir Ray Hall og var einn helmingu Autronic áður fyrr, Hann hætti svo og vann með Link að Link G4 tölvunum , og fékk leyfi hjá Link til að selja Link tölvurnar undir sínu nafni og leyfi til að hanna og þróa firmwarið sjálfur svo áfram.

Að tjúna vanos getur tekið slatta tíma og menn telja kostnaðinn á dynoinu ekki þess virði þegar þetta er í götubíla.
Menn bíða bara rétt í smá viðbót eftir boostinu og þá drattast druslan mega hratt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Veistu hvað þetta VIPEC dæmi kostar ca.?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
10.500 SEK Er útgáfan sem PPF notast við á flest BMW dótið ef ekki allt,
Hún heitir V44.

Það vantar svo að kaupa wideband nema svoleiðis sé til staðar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
10.500 SEK Er útgáfan sem PPF notast við á flest BMW dótið ef ekki allt,
Hún heitir V44.

Það vantar svo að kaupa wideband nema svoleiðis sé til staðar.


Ok, ekki svo mikið miðað við annað sem maður hefur séð.

Er einhver ástæða til að skoða V88?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
á S62 með Double vanos og öllum pakkanum þá já.
enn ekki á S50.

Hún er nefninlega vel verðlögð. Enda eru þeir búnir að vera busy á dynoinu að tjúna þær.

Eina önnur tölvan sem getur runnað vanos sem ég myndi mæla með er Solaris.
Eigendur þeirra eiga langa sögu að baki í racing í top levellinu.
Þannig að þeir eru bara að nýta það sem þeir geta til að fá meiri pening í "einfaldari" lausnum sem standalone á götubíla eru.

http://www.solaris-ecs.co.uk/s6gp.php

Restin er svo Pectel (Pi , sem Costworth á núna)
og Motec M800
Enn þær eru töluvert dýrarri.

Ef þú vilt læsa vanosinu, þá myndi ég í raun mæla með Vems.
Nýjasti hugbúnaðurinn mun hafa auto tune möguleika , þar sem að hugbúnaðurinn loggar og getur endurtjúnað bensín mappið
Einnig mun nýji hugbúnaðurinn leyfa manni að vera að tjúna og hann mælir með gildum í töfluna LIVE byggða á gildum sem eru búin að safnast upp.

Ef ég alveg yrði að runna vanos, þá myndi ég fara í Vipec, ef ég ætti meiri pening þá myndi ég fara í Solaris.
Enn ég sé ekki ástæðu til að runna vanos , hvað þá á SC bíl, hann dælir alltaf jafn miklu lofti sama hvað maður gerir við vélina. ;) eina sem breytist er hvað MAP skynjarinn segir og lofthitinn.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Dec 2009 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Var að heyra í Hr. X og hann segist hafa skoðað þetta Vipec dæmi á PRI
sýningunni í Orlando fyrr í mánuðinum: "Very nice system".

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Dec 2009 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Updated.

viewtopic.php?f=20&t=41945

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Fór að velta fyrir mér þegar ég heyrði af ventlaveseninu hjá Mása; þarf ekki að endurskoða ventlabilið þegar búið er að túrbóvæða?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei.
Afhverju heldurru það?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Nú hlýtur brunaþrýstingur og brunahiti að hækka, þarf þá ekki að gera ráð fyrir að ventlarnir lengist meira en áður?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þeir lengjast þá um einhver míkron.
Púst ventlar eru oft sodium fylltir til að halda hitanum niðri

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group