bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 09:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg


G-Power SKII "Clubsport" insanely fast BMW M3 DKG DCT: 0-200 km/h 11 s!

Djöfull sprautast þetta áfram. :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 09:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þetta er bara eins og snúningshraðamælir!

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er ekki í LAGI :shock: :shock: :shock:

ég hef ekki séð annað eins :thup:

fáranlegt hreinlega :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Þetta er ekki í LAGI :shock: :shock: :shock:

ég hef ekki séð annað eins :thup:

fáranlegt hreinlega :lol:


Þetta er svo rosalegt að manni líður eins og tölurnar á hraðamælinum séu rangar, að þetta 400 sé í raun 330, og rest því minna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:

Þetta er svo rosalegt að manni líður eins og tölurnar á hraðamælinum séu rangar, að þetta 400 sé í raun 330, og rest því minna.


Ef þetta er rétt og setup moddið áræðanlegt ,, þá er þetta MEGA :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
X-arinn að standa sig :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta er þokkalegur hraði, en er 0-100 hraðinn ekki heldur lítill eða er það bara útaf traction vandamálum?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
Þetta er þokkalegur hraði, en er 0-100 hraðinn ekki heldur lítill eða er það bara útaf traction vandamálum?

3.6s í bullandi spóli... er það slæmt?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er þokkalegur hraði, en er 0-100 hraðinn ekki heldur lítill eða er það bara útaf traction vandamálum?

3.6s í bullandi spóli... er það slæmt?


Hann gefur upp 0-100 @ 5,4 sekúndur, en kannski er ég/hann að rugla.

Edit: Svo það sé alveg á hreinu, þá er ég ekki að hrauna yfir bílinn, ég býst við að þetta sé útaf crazy spóli, en vil bara vera 100% :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er þokkalegur hraði, en er 0-100 hraðinn ekki heldur lítill eða er það bara útaf traction vandamálum?

3.6s í bullandi spóli... er það slæmt?


Hann gefur upp 0-100 @ 5,4 sekúndur, en kannski er ég/hann að rugla.

Edit: Svo það sé alveg á hreinu, þá er ég ekki að hrauna yfir bílinn, ég býst við að þetta sé útaf crazy spóli, en vil bara vera 100% :)

Nei þetta er rétt hjá þér, ég var að horfa á 0-60 :)

En þessi tími er bara 5.4 útaf öllu þessu spóli held ég.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Dec 2009 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er þokkalegur hraði, en er 0-100 hraðinn ekki heldur lítill eða er það bara útaf traction vandamálum?

3.6s í bullandi spóli... er það slæmt?


Hann gefur upp 0-100 @ 5,4 sekúndur, en kannski er ég/hann að rugla.

Edit: Svo það sé alveg á hreinu, þá er ég ekki að hrauna yfir bílinn, ég býst við að þetta sé útaf crazy spóli, en vil bara vera 100% :)

Nei þetta er rétt hjá þér, ég var að horfa á 0-60 :)

En þessi tími er bara 5.4 útaf öllu þessu spóli held ég.


0-100 tíminn hjá mér er rúmar 5 sek,,, aðallega útaf traction vandamálum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Dec 2009 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er þokkalegur hraði, en er 0-100 hraðinn ekki heldur lítill eða er það bara útaf traction vandamálum?

3.6s í bullandi spóli... er það slæmt?


Hann gefur upp 0-100 @ 5,4 sekúndur, en kannski er ég/hann að rugla.

Edit: Svo það sé alveg á hreinu, þá er ég ekki að hrauna yfir bílinn, ég býst við að þetta sé útaf crazy spóli, en vil bara vera 100% :)

Nei þetta er rétt hjá þér, ég var að horfa á 0-60 :)

En þessi tími er bara 5.4 útaf öllu þessu spóli held ég.


0-100 tíminn hjá mér er rúmar 5 sek,,, aðallega útaf traction vandamálum.


Væri til í að sjá HULK ,,,,,,,, aka grænu slummuna taka almennilegt run frá 0-topspeed

á 20 psi,,

það er eitthvað sem er alveg þess virði að vera í farþegasætinu,,,,,,, 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Dec 2009 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
fart wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er þokkalegur hraði, en er 0-100 hraðinn ekki heldur lítill eða er það bara útaf traction vandamálum?

3.6s í bullandi spóli... er það slæmt?


Hann gefur upp 0-100 @ 5,4 sekúndur, en kannski er ég/hann að rugla.

Edit: Svo það sé alveg á hreinu, þá er ég ekki að hrauna yfir bílinn, ég býst við að þetta sé útaf crazy spóli, en vil bara vera 100% :)

Nei þetta er rétt hjá þér, ég var að horfa á 0-60 :)

En þessi tími er bara 5.4 útaf öllu þessu spóli held ég.


0-100 tíminn hjá mér er rúmar 5 sek,,, aðallega útaf traction vandamálum.



Athugið að útihitinn er -9.8°C


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Dec 2009 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:


Athugið að útihitinn er -9.8°C


tók einmitt eftir því :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Dec 2009 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flott þegar menn eru komnir af stað...... :twisted:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group