bimmer wrote:
Það er eitthvað undarlegt við þetta mál alltsaman.
Af hverju þurftu þeir að borga honum fyrir þetta?
Átta mig ekki alveg á hvað "próduktið" er - búið að
gera milljón "space invaders" myndir.
Er þetta ekki bara stunt til að byggja upp hype í kringum
þennan artista og væntanlega mynd?
PS. Þetta er fantavel gert video/3d lega séð en ekki séns í
helvíti að þetta hafi bara kostað $300.
Einmitt það fyrsta sem mér datt í hug. Hollywood var með handritið, en vantaði publicity stunt.... Þannig að það er búin til svona ævintýraleg jútúb saga um einhvern dúd í suður ameríku sem bjó til trailerinn fyrir ekkert og að Hollywood ætli að borga honum $30kúlur fyrir að gera full size movie fyrir.
Annars væri þetta bara enn ein róbota geimmyndin.
