bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Angeleyes á E-36
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 15:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Ég var svona að spöklera hvort þið ágætu félagar mynduð vita um einhvern á Íslandi sem hefur sett svona á bílinn sinn? :?:
Var að skoða þetta á ebay og þá kostar þetta um 220usd, s.s. hingað komið einhvern rúmann 20.000kall. Var að velta því fyrir mér hvort að ísetning og tengingar væru eitthvað stór mál.
Einnig var ég að skoða aftasta kút (muffler) sem var úr titanium á 37usd. Hvort þið hafið einhverja reynslu af svona við 1800cc vélina. :wink:
Dollarinn er svo hagstæður fyrir okkur á Íslandi núna þannig að það er um að gera að nýta sér þessa snilldar síðu. Geymir ótrúlega mikið af BMW aukahlutum.

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 15:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Flamatron er með Angel Eyes á sínum. Hann ætti að geta gefið þér einhverja pointera ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Angeleyes á E-36
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
318is wrote:
Einnig var ég að skoða aftasta kút (muffler) sem var úr titanium á 37usd.


Þetta kemur mér spánst fyrir sjónir........
Titan er sá málmur sem er léttari en stál og jafnframt sterkari....
((Td. flækjurnar á S73 eru úr Títan og kosta meira en 850CSI))))

Þetta er nú búið að minnast á áður :roll: :roll: :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 17:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
já, 37$ fyrir kút úr einhverju öðru en pappa myndi ég segja að væri MJÖG GÓÐUR díll. Það getur engan vegin verið að þetta sé úr Titanium á 37 baunir :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
já, 37$ fyrir kút úr einhverju öðru en pappa


HEherhehehehehehehehehahahahahah

þetta er með því bezta LENGI sem heyrst hefur hér... hahahaha


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er þetta ekki bara púststútur?
Ertu með link á þetta?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 18:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég á útilegu mál, skeið og hníf úr títaníum blöndu (30 grömm heildin) og kostaði mig 12 þúsund kall.... :wink:

Þannig að púst á 37 dollara :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það eru til In-Pro Angel eyes á E36 uppí B&L á 42.000 kr. parið þú gætir náttúrulega kíkt á þau, man ekki hvort það eigi að vera nokkuð mál að tengja þau, í versta falli þá geturðu skoðað tengingarnar á þeim. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 08:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Hérna er linkurinn á þetta: http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2458979038 Ég veit allt um hvað málmur titanium er, mér fynnst þetta verð ótrúlegt miðað við það.

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 09:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
MADE OF HIGH QUALITY T-304 STAINLESS STEEL ( LIGHT WEIGHT DESIGN )

Þetta er Remus Titan vara, en búin til úr stáli...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 09:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Oki, en samt nokkuð nettur miðað við verð. Maður verður að versla sér eitthvað áður en maður fer norður til Akureyrar 17.júní 8)

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 09:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
já, þetta er auðvitað enginn peningur, en nokkrar spurningar.. myndi þetta gera eitthvað fyrir bílinn? koma svona ská-upp-brenndir-stútar vel út á bílnum?

Ef annaðhvort=já, þá myndi ég hiklaust taka buy-it-now optionið ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group