fart wrote:
þetta sem er á myndinni er rev-match eða öðru nafni heal&toe. Það er notað til að ná betri tíma og til að koma í veg fyrir mótorbremsun sem myndi raska jafnvægi bílsins.
Double clutch snýst um að kúpla gírinn út í hlutlausan, og kúpla svo nýjan inn. Seinkar skiptitímanum en á að fara betur með gírkassann, hinsvegar þurfti þetta back in the day þegar kassarnir voru öðruvísi.
Sveinn,,,,,,,,,,, afhverju heldurðu að ég hafi póstað myndinni.
.. í den var þetta notað sérstaklega þegar ,, nonsyncro kassar voru allsráðandi,
t.d. við krappar beygjur þar sem bíll kemur á töluverðri ferð í háum gír og þá er gott að vélin sé á réttum snúningi við þann gír sem réttast er að nota þegar skipt er niður
þegar menn fara að nota þetta þá er ekki aftur snúið,,
menn eru ekki meiri töffarar með því að nota svona , en þetta veitir meiri ánægju við aksturinn að mínu mati,, jafnvel á transit diesel ,, ef hægt er að koma því við,,
sum farartæki eru með svo ömurlega pedala afstöðu að þetta er hreinlega nær ógjörningur
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."