fékk þennan í stað jeppans sem ég átti,
þrælmerkilegur gripur sem slíkur, til að gera langa sögu stutta er þetta E420 94/95árg, en eins furðulega og það hljómar.. er í raunini E500 bíll, þetta er s.s handmade@porsche og allur pakkinn, nema bara með 4.2l m119 í stað 5.0l m119, þetta var víst option á sínum tíma, sem var vitanlega ekki vinsælt og því er afar lítið til af þessum bílum, enda hálf furðulegt að í raunini sérpanta E500 með 4.2l mótornum
ég hef margoft reynt að eignast þennan bíl.. og var búnað vera glápa á hann drabbast niður í innkeyrlsu í hfj alveg vel lengi, hann er tjónaður vinstri hliðini, og er nú alveg beyglaður, en þetta virðist nú alveg vera í lagi samt, þyrfti að skipta um ytrabyrðið,hann mislítur ekki ekki dekkjum og það er ekki hægt að finna neitt í akstri,
tók nokkrar myndir af honum áðan



tjónið, eftir lítilsháttar athugun, þá er þetta ekki svo erfitt að laga, tjónið hefur engin áhrif á bílin samt, finnst ekkert í akstri dekkið er ekki mislitið,

innrétingin, reyndar skítug en hún lýtur bara vel út, og allt virkar
