Bíllinn er ekinn um 198 þúsund.
Lazurblau metallic með ljósgráu plussi að innan.
Sætishitari
Krókur
Rafmagn í rúðum
Geislaspilari.
ABS, já .. ekki algengt á 518i
með krók
sæmileg vetrardekk, allavega virkuðu ágætlega í snjónum um daginn.
Slæmir punktar:
Lakkið er ekki fallegt. Komið sjánanlegt rið við sílsa og brettakanta, eins undir glugga bílstjórameginn að aftan. Það helsta er beyglað bretti að framan h/m og stuðarinn að framan beygður aðeins upp.
Handbremsan virkar ekki. Nýlegir diskar að aftan, en bremsuborðar fyrir handbremsu fylgja.
óskoðaður.
Stýrisendar eru slitnir. þarf að skipta um fyrir skoðun.
Klassíska M40 ventlatikkið.
Gírkassinn gæti verið frískari, snuðar ekkert, bara svona maður finnur að það albesta er farið úr honum
Gírskiptingin er sloppy
Drifskaftsupphengja er eflaust ónýt






Verð 50 þúsund.
Einar Óli
S 8981082
Eða PM