bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

Finnst ykkur að Chris Bangle ætti að fara frá BMW
5%  5%  [ 2 ]
Nei 70%  70%  [ 31 ]
Mér er sama 25%  25%  [ 11 ]
Total votes : 44
Author Message
 Post subject: Chris Bangle
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 01:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hvert er ykkar álit á manninum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Neibz mér finnst þessi maður bara vera gera góða hluti, hann var kannski lítt elskaður fyrst en núna elska ég hann!

Hann er bara að gera góða hluti fyrir BMW, t.d. þarf hreðjar til að gera svona svakalegar útlitsbreytingar ;)

Hann rúlar ég elskann! 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst að hann eigi að vera áfram. Er ánægður með verk hans hingað til og álit fólks sést ábyggilega best á sölutölum, hvernig er hinn staðnaði Benz að seljast samanborið við framúrstefnulegan BMW? (sjá sölutölur, þráður hér einhvers staðar á spjallinu)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Bangle er stálið!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 02:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hvaða boddí hefur hann hannað önnur en þassi nýu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Bangle er fínn...... Fyrir utan sjöuna (sem mér finnst ennþá alveg hræðilega ljót :puker: ) þá hefur hann verið að gera góða hluti. Fimman er flott og Z4 er geðveikur!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 14:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef frá upphafi veirð á þeirri skoðun að hann sé akkúrat að gera það sem þarf fyrir BMW svo það staðni ekki NÁKVÆMLEGA eins og raunin er með Benz í dag. Enda sést þetta bara í sölutölum! Hann er bara að enduruppfinna BMW lúkkið....

Chris Bangle hannaði líka þennan sem hefur alltaf þótt vel heppnaður...

Image
Og flottur að innan líka!
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já Bangle er töffari og er að gera nákvæmlega rétta hluti, eithvað nýtt. Núna er alltaf veriða að tala um að allir bílar séu eins, accord-mazda6, avensis-vectra osfrv.
Þannig að núna er BMW að skara úr hvað hönnun varðar og það sést á sölutölum að það er að virka. Síðan finnst mér bara bílarnir flottir, fimman, sjöan, z4, mér finnst þeir allir flottir.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 16:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Stóra spurningin er hisnvegar hvað hann gerir með næsta þrist en þar mun hann líklega ekki þora að taka mikla sénsa þar sem það er hásölubíll fyrirtækisins....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group