bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 15:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
PostPosted: Thu 03. Dec 2009 19:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
benni2807 wrote:
er hann sem sagt ekki seldur eða ? :santa:


nibb :santa:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Dec 2009 20:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 02. Sep 2009 13:28
Posts: 36
KOMA SVO! Hvað er betra en að gefa sér einn svona í jólagjöf????


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Dec 2009 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég væri svo búinn að' kaupa þennan bíl ef unnt væri

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Dec 2009 10:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 10. Feb 2008 16:05
Posts: 226
ég er að safna grimmt fyrri þessum :( :bawl: :thup:

_________________
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
BMW e39 M5 ´00 oxford grün seldur!
BMW e90 320i ´05 seldur!
BMW x5 4.4 ´01


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Dec 2009 18:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 17:33
Posts: 12
hvenar getur maður komið og skoðað ? fengið kannski að prufukeyra ef það er möguleiki :drool:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Dec 2009 18:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 16. Mar 2009 15:44
Posts: 227
ef þessi verður enn til í janúar þá kaupi ég hann

_________________
ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Dec 2009 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
svennipez wrote:
ef þessi verður enn til í janúar þá kaupi ég hann

Búinn að panta lottóvinning í janúar?? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Dec 2009 19:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 16. Mar 2009 15:44
Posts: 227
hver gerir það ekki? :D

_________________
ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Dec 2009 19:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 02. Sep 2009 13:28
Posts: 36
benni2807 wrote:
hvenar getur maður komið og skoðað ? fengið kannski að prufukeyra ef það er möguleiki :drool:



Nánast hvenær sem er, er að vinna til hálf fimm á daginn. Bara spurning um að hringja á undan sér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Dec 2009 20:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 16. Mar 2009 15:44
Posts: 227
er hægt að breyta þessum í bsk?

_________________
ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Dec 2009 20:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
lestu þráðinn.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
svennipez wrote:
ef þessi verður enn til í janúar þá kaupi ég hann


Ég hef það á tilfiningunni að þú sért 16 ára með æfingarakstur og mamma þín muni ekki leyfa þér að kaupa þennan né E30 bílinn sem þú sagðir nákvæmlega sama í söluþræðinum þar :lol:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Grétar G. wrote:
svennipez wrote:
ef þessi verður enn til í janúar þá kaupi ég hann


Ég hef það á tilfiningunni að þú sért 16 ára með æfingarakstur og mamma þín muni ekki leyfa þér að kaupa þennan né E30 bílinn sem þú sagðir nákvæmlega sama í söluþræðinum þar :lol:


hann er reyndar með barn og konu ef það skiptir einhverju,,,,veit ekkert hvað hann er gamall samt :lol:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
agustingig wrote:
Grétar G. wrote:
svennipez wrote:
ef þessi verður enn til í janúar þá kaupi ég hann


Ég hef það á tilfiningunni að þú sért 16 ára með æfingarakstur og mamma þín muni ekki leyfa þér að kaupa þennan né E30 bílinn sem þú sagðir nákvæmlega sama í söluþræðinum þar :lol:


hann er reyndar með barn og konu ef það skiptir einhverju,,,,veit ekkert hvað hann er gamall samt :lol:


Nú jæja.. skyggni hæfni mín bregst stundum :D

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 12:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Burtséð frá því ætlar kappinn greinilega að fara hamförum í fjárfestingum eftir áramót. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group