Það er allavega einn silfurgrár Z3 Coupé bíll hér með 2.8 lítra...
En svona í anda upprunalega þráðsins, þá hef ég einu sinni sett bíl á sölu sem var svo gamall og mikið keyrður að ég og bílasalin vissum ekki hvað ásett verð ætti að vera, hann setti á 270 og ég hafði svona reiknað með að fá 170 fyrir hann og ætluðum við að prófa þetta bara og svo lækka hann.
Viku síðar kom kall og borgaði bara 270, no questions asked!!! Eins og Sæmi segir, virðið er bara það sem einhver er til í að borga sem var í þessu tilviki 100 þús meira en ég reiknaði með
