bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E30 M3
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Er eitthvað af þessum bílum í umferð og sæmilega heillegir?

Ég gæti hugsað mér svona bíl sem aukabíl og leikfang en maður sér bara ekkert orðið af þessu.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 08:54 
það eru til allavegana 3 mjög góðir

Einn Ravaglia bíll sem er fjólublár
Einn Europemeister bíll
og svo þessi grái sem kom til landsins síðasta sumar

Ef einhver þeirra er til sölu mundi ég reikna með að
þeir kostuðu um 1,5 miljón.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 08:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Svo er einn svartur, ameríkutípa 1991 árg, sem var seldur fyrir ca ári á 500-600, það er 2,3 vél í honum.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 08:58 
Wolf wrote:
Svo er einn svartur, ameríkutípa 1991 árg, sem var seldur fyrir ca ári á 500-600, það er 2,3 vél í honum.


hann er að spurja um sæmilega heila bíla, þessi er það EKKI!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er nú reyndar ekki alveg sammála þessari skilgreiningu, þessi á 500-600 er einmitt "sæmilega heillegur", það væri að mínu mati bíll sem þarfnast lagfæringar en er ekkert stórvægilegt að, hinir eru nánast 100% enda þrisvar sinnum dýrari.

EN þú sérð þarna verðbilið.

Ekkert spes bíll í fínu lagi myndi sennilega fara á nálægt milljón, topp eintökin umfram það á svona 1.5 til 2, þetta á við um innflutningin líka.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:09 
ef þú kallar bíl sem lenti í það hressilegu framtjóni að hann er með
beyglað þak "sæmilega heillegan" þá er það þitt mál :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þá erum við ekki að tala um sama bílinn :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:11 
það er bara einn e30 m3 ameríkutýpa á íslandi.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvenær lenti hann í þessu framtjóni?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:15 
hann hefur lennt í tvemur tjónum í usa annað skiptið minnir mig
93 og hitt 95. essi bíll kom í mauki til landsins og var gert við hann
hér :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég vissi það reyndar ekki. Minnir nú að eigandi hafi sagt mér að hann væri ótjónaður á einhverri samkomunni.

En það skiptir sosem ekki máli þar sem ég veit um annan bíl sem var seldur fyrir ekki svo löngu á sama pening og sá var ótjónaður 1987 módel.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:30 
hvaða bíll er það, og er hann ekki skráður m3 í bifreiðaskrá ?

síðasti m3 sem var keyptur/seldur á íslandi var bíll sem er í
geymslu í borgarfirði og var það árið 2000...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það hefur ekki verið ameríkutýpan,

Ég hef ekki heyrt af neinum sölum á þessu ári, bara E30 USA fyrir meira en ári,

Kannski maður kíki á það bara hverjir eru búnir að vera að selja og kaupa, við E30 gaurar erum með underground kerfi sem fylgist með öllu þessu ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þessi "sæmilega heillegi", er hann ekinn um 200þ. km. og með ryð í húddinu?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekki hef ég aðgang að bifreiðaskrá þannig hvernig á ég að vita það, er ekki líklegt að M3 sé skráður sem M3???

Þá má vera að það sé lengra síðan að hann var seldur en mér finnst nú ekki vera mjög langt síðan því að ég var að leita að M5 þegar ég skoðaði hann, það gæti þó hafa verið árið 2000 :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Mon 09. Feb 2004 09:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group