bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

Hvort er betra að hafa bassabox nær skottlokinu eða nær sætisbakinu ef á 4 dyra Bmw
Það er betra að hafa það nær Skottlokinu. 8%  8%  [ 2 ]
Það er betra að hafa það nær sætisbakinu. 71%  71%  [ 17 ]
Það er mjög svipað. 21%  21%  [ 5 ]
Total votes : 24
Author Message
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 19:32 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
Hvort er betra að hafa bassabox nær skottlokinu eða nær sætisbakinu svo bassinn verði meiri í 4 dyra Bmw?

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Mitt er bara mitt á milli annars held ég að það gefi meira sound ef keilan snýr að sætsbakinu annars er ég bara með stakt box sem er í hliðinni og snýr að skottlokinu og það er alveg svakalegt sound alveg nóg.. :wink:

kv.BMW_Owner :burn: ..::Just My Opinion::..

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Prófaðu þig bara áfam :D
Reynslan hjá mér hefur samt sýnt að bassinn verði meiri og fallegri þegar keilan snýr frá sætunum 8)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:59 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
mér fynnst að það komi meiri bassi þegar keilan snýr frá bakinu en mér fynnst það koma mjög svipað út hvort keilann er við sætisbakið eða nær skottlokinu

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
í E34 þá lét ég hana snúa frá bakinu að skottinu,
en í E36 þá skipti það engu máli því að E34 er svo miiiiiklu miiiklu meiri bíll :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hummmm E-34 eða E-36.........= :twisted: E-36 :twisted:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 01:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
þú færð meiri bassa ef það snýr aftur helst í gráðu upp að skottlokinu þetta er staðreynd eftir miklar prófanir

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 00:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Bassikeilur virka ólíkt öðrum hátölurum af því leit að bassi er ekki stefnuvirkur og því skiptir yfirleitt ekki máli hvar og hvernig þetta er staðsett

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Prófaður að spyrja gaurana á live2cruize þeir vita örugglega allt um svona búmm búmm dótarí :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eða prufa bara að hafa það einhvernveginn, og setjast síðan inn og hlusta.

Prufa síðan öðruvísi, og hlusta aftur.

Svo velja hvort þér fannst betra.

Ef þú heyrir ekki mun skiptir það ekki máli, og ef þú heyrir mun en veist ekki hvor er "betri" skiptir það ekki máli.

:)

Þó að einhver bók segi að í Sedan bíl sem er með 4 hurðir og 30° hallandi skott sé best að boxið snúi í 15° upp frá sætisbökunum, þá er bara ein leið til að vita hvernig þetta hljómar best, og það er með eyrunum.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 04:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi setja það ofan á þak og bíða eftir að það myndi fjúka af :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 04:54 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
hefurðu prófað það áður? Virkar það helvíti vel? :lol: :lol: :lol:

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group