bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 09:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Hvaða felgur eru flottastar
Nr.1 26%  26%  [ 13 ]
Nr.2 64%  64%  [ 32 ]
Nr.3 6%  6%  [ 3 ]
Aðrar 4%  4%  [ 2 ]
Total votes : 50
Author Message
 Post subject: Felgur
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja ég er eiginlega búinn að þrengja valið niður í 3 felgur sem koma til greina undir burrann í sumar, en þær eru

Nr.1
Hamann HM3
Image

Nr.2
Rondell #21
Image

Nr.3
Rondell #58
Image

Jæja hvað segja menn, ég er nú eiginlega heitastur fyrir nr.2 en er opinn fyrir uppástungum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst nr. 2 flottastar, finnst þær falla best að línum bílsins. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
númer 2 eru GJÖÐVEIKAR go for it!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ööö var að sjá að könnunin er í rugli hjá mér. Ok sem sagt neðri "Nr.2" valmöguleikinn á að vera "Nr.3".

Já og Rondell 21 eru að rokka. Kannski að GSTuning geti gefið mér verð á þessu, 17" eða 18"með 8" að framan og 9" að aftan (kannski með dekkjum líka)

Nú er bara að safna :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hamann lookið.

Þú færð þær hjá ATU á góðum díl!

einhverjar 120 EUR stk

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Rondel #58 eru alveg svakalega fallegar felgur en eru að mínu mati ekki réttu felgurnar undir Coupe-inn, frekar svona sjöu eða fimmufelgur. :-)

Ég átti líka frekar erfitt að velja á milli hinna tveggja, Hamann felgurnar eru passlega extreme undir svona extreme vagn en ég kaus Rondel #21 felgurnar.

PS: Hmmm... núna eftir að skrifa þetta og skoða myndirnar betur er ég eiginlega meira að hallast að Hamann felgunum.. úff.. feginn er ég að eiga ekki endanlegt val. :twisted:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
NR 1 :shock:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
saemi wrote:
Hamann lookið.

Þú færð þær hjá ATU á góðum díl!

einhverjar 120 EUR stk


Það er ekki mikið, hvernig verslar maður við ATU?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Pottþétt nr. 2 :!:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
2! 2! 2! 2! 2! 2! 2! 2!

2!

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 01:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Sko, mér finnst eiginlega ekki að marka 58 myndina af því að hann er á svo groddaralegum dekkjum að framan. En ég segi annaðhvort Rondell #58 eða HM3 (sem eru massa, massa dýrar og mig langar í )

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Rondell #21 er copy af Breyton Vision, sem mér finnt geðveikar

Sendu mér stærðirnar í pósti á felgunum sem þig vantar og ég skal redda þér sweet deal

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst númer tvö flottastar, en ég er hinsvegar ekki hrifinn af Rondell.... samt flottastar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 10:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Svezel wrote:
saemi wrote:
Hamann lookið.

Þú færð þær hjá ATU á góðum díl!

einhverjar 120 EUR stk


Það er ekki mikið, hvernig verslar maður við ATU?


Ég var nú að kíkja á síðuna þeirra og sé ekki felgurnar lengur þar inni til sölu :(

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
'Eg valdi nú hamann.

En það er svolítð mikill verðmunur á NR 1 og svo hinum

þú gætir sennilega keipt þér báðar Rondel felgurnar í stað hamann PG3 sem mér fynst vera einu fallegustu felgur í heimi

en nr 2 eru geðveikar á bílnum. ;)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group